Mánudagur 30. september 2024

Ísfirðingur í stjórn Landssambands eldri borgar

Á þingi Landssambands eldri borgara á þriðjudag voru þær Sigrún Camilla Halldórsdóttir  frá Ísafirði og Ingibjörg Sverrisdóttir Reykjavík kosnar í stjórn samtakanna....

Tæplega tvö prósent þjóðarinnar í framboði

Þegar rýnt er í framboð vegna sveitarstjórnarkosninganna 14. maí nk. má sjá að 6.367 einstaklingar, eða 1,7% þjóðarinnar, eru í framboði til...

Samkomulag við Vinnumálastofnun um fræðslu fyrir nemendur á starfsbraut MÍ

Nú á dögunum gerðu Vinnumálastofnun og Menntaskólinn á Ísafirði með sér samning um fræðslu fyrir nemendur á 3. og 4. ári starfsbrautar....

Leikskólagjöld hækkuðu mest hjá Ísafjarðarbæ

Sautján af tutt­ugu stærstu sveit­ar­fé­lög­um lands­ins hækkuðu al­menn leik­skóla­gjöld á milli ára sam­kvæmt út­tekt verðlags­eft­ir­lits ASÍ. Er þar átt við 8 tíma vistun...

Uppskrift vikunnar – Svartbaunaborgari

Ég er nú ekki mikið fyrir grænmetisrétti en þessi kom mér mjög á óvart og allri fjölskyldunni. Mæli með að prufa þessa...

Uppbygging íbúða í Vesturbyggð

Undirritaður hefur verið samningur um nýbyggingu tíu íbúða á Bíldudal en það eru fiskeldisfyrirtækið Arnarlax og sveitarfélagið Vesturbyggð sem...

Þyrluflug í friðlandinu: Hæstiréttur leyfir áfrýjun dóms Landsréttar

Hæstiréttur hefur fallist á erindi BlueWest ehf., Friðgeirs Guðjónssonar, Gabriels Alexander Fest og Sigtryggs Leví Kristóferssonar og veitt leyfi til þess að...

Edinborgarhúsið: Þjóðlagatríó Ásgeirs Ásgeirssonar heldur tónleika föstudaginn 6. maí kl. 20:00

Tríóið mun leika íslensk þjóðlög í útsetningum Ásgeirs. Á undaförnum árum hefur Ásgeir gefið út þríleik með íslenskum þjóðlögum, hljóðritaðar í Istanbul,...

Bolungavík: afstaðan til laxeldis

Bæjarins besta leitaði eftir afstöðu framboðslista í Bolungavík til uppbyggingar á sjókvíaeldi, einkum laxeldi,  í Ísafjarðardjúpi og í Jökulfjörðum.

Ísafjarðarbær: afstaðan til laxeldis

Bæjarins besta leitaði eftir afstöðu framboðslista í Ísafjarðarbæ til uppbyggingar á sjókvíaeldi, einkum laxeldi,  í Ísafjarðardjúpi og í Jökulfjörðum.

Nýjustu fréttir