Mánudagur 30. september 2024

Listasafn Ísafjarða fær gjöf frá Íslandsbanka

Fyrir breytingar á eignarhaldi Íslandsbanka á síðasta ári var ákveðið á hluthafafundi að 203 listaverk í eigu...

Breyttar reglur um úthlutun lóða í Ísafjarðarbæ

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur samþykkti breytingar reglum um úthlutun lóða. Helstu breytingar eru að Ísafjarðarbær gerir lóðarleigusamninga við lóðarhafa fyrr...

Sjö styrkir til Vestfjarða úr Framkvæmdasjóð ferðamannastaða 2022

Hér hefur áður verið greint frá styrk til öryggismála og aðgengis ferðamanna við Norðurfjarðarhöfn. Að þessu sinni er úthlutunin...

Bolungavíkurhöfn: 770 tonna afli í apríl

Alls bárust 770 tonn af bolfiski að landi í Bolungavík í síðasta mánuði. Aflahæst varð togarinn Sirrý ÍS með 378 tonn...

Fyrsta skóflustungan að Nemendagörðum Lýðskólans á Flateyri

Íbúar á Flateyri og nemendur Lýðskólans á Flateyri tóku í dagsameiginlega fyrstu skóflustunguna að nýbyggingu Nemendagarða Lýðskólans. Húsið verður tekið í notkun...

Ókeypis í leikhús á Vestfjörðum

Heimsveiran hefur haft gífurlega mikil áhrif á listalíf hér á landi sem og um heim allan. Þannig hefur elsta leiklistarhátíð landsins, Act...

Nýr ferðaþjónustubátur til Ísafjarðar

Á laugardaginn bættist nýr bátur í flota Sjóferða á Ísafirði þegar Sjöfn kom til hafnar eftir langa sjóferð frá Norður Noregi. Stígur...

Torfnes: knattspyrnudeild Vestra bauð til heimsóknar

Knattspyrnudeild Vestra fékk í gær góða heimsókn á svæðið við Torfnes. Í hópnum voru aðilar frá öllum framboðum í komandi sveitastjórnarkosningum í...

Norðurfjarðarhöfn fær 55 m.kr. styrk

Í gær var úthlutað 548 m.kr. úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða. Norðurfjarðarhöfn í Árneshreppi fékk næsthæsta styrkinn 55 m.kr. Framkvæmdasjóðurinn...

Nemendur Lýðskólans og íbúar á Flateyri taka saman fyrstu skóflustunguna að nýjum nemendagörðum

Íbúar á Flateyri og nemendur Lýðskólans á Flateyri koma saman og  taka sameiginlega fyrstu skóflustunguna að nýbyggingu Nemendagarða Lýðskólans, laugardaginn 7. maí...

Nýjustu fréttir