Mánudagur 30. september 2024

Strandabyggð áfrýjar dómi um miskabætur

Sveitarstjórn Strandabyggðar samþykkti einróma á fundi sínum í fyrradag að óska eftir leyfi til áfrýjunar til Landsréttar á dómi Héraðsdóms Vestfjarða í...

Fýsileiki ferjusamgangna við Vestfirði

Fimmtudaginn 12. maí, kl. 16:00, mun Douglas Robinson verja meistaraprófsritgerð sína í haf- og strandsvæðastjórnun. Meistaraprófsvörnin er opin almenningi í Háskólasetrinu en er...

Fisktækniskólinn með stóra útskrift á Bíldudal

Það var hátíðleg stund á Bíldudal í síðustu viku þegar Fisktækniskólinn útskrifaði 16 nemendur. Sjö nemendur útskrifuðust af fisktæknibraut og níu nemendur...

Ísafjarðarbær: veitt veðleyfi í lóðum án heimildar

Bæjarfulltrúar Í listans gagnrýna Birgi Gunnarsson, bæjarstjóra fyrir að veita veðleyfi í lóðum bæjarins án heimildar og segja hann hafa brotið...

Vesturbyggð: 80.000 tonna laxasláturhús á Patreksfirði

Á fundi bæjarstjórnar Vesturbyggðar í dag voru kynnt drög að viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar sláturhús á Patreksfirði. Samkvæmt viljayfirlýsingunni áformar Arnarlax að...

Útskrifast úr háskólanámi á vegum vinnuveitanda

Á dögunum útskrifuðust átta starfsmenn Samkaupa með sérstakar háskólagráður í verslunarfræðum frá Bifröst og Háskólanum í Reykjavík. Hópurinn...

Nordplus Junior-heimsókn í Grunnskólann á Þingeyri

Nemendur í 6.-8. bekk við Grunnskólann á Þingeyri hafa tekið þátt í Nordplus Junior-verkefni undanfarin tvö ár, samvinnuverkefni Norðurlanda og Eystrasaltsríkja, og...

Listeria í reyktum laxi og aðskotahlutur í sælgæti

Matvælastofnun varar við  neyslu á  reyktum laxi og reyktum silungi frá Fisherman ehf. vegna listeríu sem fannst í tveimur framleiðslulotum. Fyrirtækið hefur...

Sjávarútvegsfyrirtæki gefa 130 milljónir til Úkraínu

Íslensk sjávarútvegsfyrirtæki hafa ákveðið að styrkja stjórnvöld í Úkraínu um eina milljóna dala, jafnvirði um 130 milljóna króna.

Merkir Íslendingar – Gunnlaugur Finnsson á Hvilft

Gunnlaugur Finnsson fæddist á Hvilft í Önundarfirði þann 11. maí 1928. Foreldrar hans voru Finnur Finnsson, bóndi þar, og...

Nýjustu fréttir