Mánudagur 30. september 2024

Enn aukast verðmæti eldisafurða

Á fyrstu 4 mánuðum ársins hafa verið fluttar út eldisafurðir fyrir 17,2 milljarða króna. Það er veruleg aukning frá sama tímabili í...

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna sveitarstjórnarkosninga 14. maí 2022

Fram að kjördegi 14. maí 2022 má greiða atkvæði á skrifstofum embættis Sýslumannsins á Vestfjörðum sem hér segir:Ísafjörður, Hafnarstræti 1, 3. hæð -...

Uppskrift vikunnar: Kosninga og Eurovision uppskriftir

Finnst við hæfi að vera með tvær smárétta uppskriftir hérna svona fyrir kosningavökuna og auðvitað Eurovision. En hérna kemur...

Arctic Fish hagnast um 2,2 milljarða

Árið 2021 var Arctic Fish hagfellt segr í fréttatilkynningu frá félaginu. Félagið seldi um 11.500 tonn af laxi sem er meira...

Ráðstefna um Íslenska þjóðfélagið

Í dag, föstudaginn 13. apríl, hefst fjórtánda ráðstefnan um íslenska þjóðfélagið í Edinborgarhúsinu. Eftir hádegi færist ráðstefnan yfir í Háskólasetur Vestfjarða og stendur fram...

Ísafjarðarbær: ólík sýn meirihluta og minnihluta á fjárhag sveitarfélagsins

Við afgreiðslu ársreiknings 2021 fyrir Ísafjarðarbæ, sem samþykktur var með atkvæðum allra 9 bæjarfulltrúa, kom fram afar ólík sýn meirihlutans og minnihlutans...

Deiliskipulag í Reykjanesi – kynning á vinnslustigi

Sveitarstjórn Súðavíkurhrepps auglýsir opið hús þar sem íbúar geta kynnt sér drög að deiliskipulagi í Reykjanesi, skv. ákv. gr. 5.6.1 í skipulagsreglugerð.

Mikill verðmunur í fiskbúðum – Fiskbúð Sjávarfangs á Ísafirði næst oftast með lægsta verðið

Samkvæmt verðkönnun Alþýðusambandsins sem framkvæmd var miðvikudaginn 4. maí er mikill munur á verði í fiskbúðum landsins. Algengast...

Styrkja á lögregluembætti á landsbyggðinni

Dómsmálaráðherra hefur falið sjö lögregluembættum á landsbyggðinni að efla starfslið sitt og auglýsa stöður lögreglumanna. Lögregluumdæmin sem um...

Sjávarútvegur vegur þyngst á Vestfjörðum

Af einstaka landshlutum vegur sjávarútvegur þyngst á Vestfjörðum. Þar hafa atvinnutekjur einstaklinga af veiðum og vinnslu staðið undir um fjórðungi atvinnutekna á...

Nýjustu fréttir