Mánudagur 30. september 2024

Í listinn fékk meirihluta í Ísafjarðarbæ

Talningu er lokið í Ísafjarðarbæ. Meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks féll og Í listinn vann hreinan meirihluta og fékk fimm bæjarfulltrúa.

Bolungavík: K listinn vann meirihluta

K listinn bar sigur úr býtum í kosningunum í gær og fékk 251 atkvæði en D listi sjálfstæðisflokks og óháðra fékk 218...

Vesturbyggð: Ný Sýn hélt meirihlutanum

Engin breyting varð á skipan bæjarstjórnar í Vesturbyggð. Sömu listar buðu fram nú og fyrir fjórum árum og úrslitin urðu á sama...

Strandabyggð: Strandabandalagið vann

Fyrstu úrslit sveitarstjórnarkosinganna á Vestfjörðum liggja fyrir. Í Strandabyggð voru tveir listar í boði. Á kjörskrá voru 334...

Vortónleikar Kvennakór Ísafjarðar verða sunnudaginn 15. maí kl 16 í Hömrum

Vortónleikar Kvennakór Ísafjarðar verða haldnir sunnudaginn 15. maí kl 16 í Hömrum, Tónlistarskóla Ísafjarðar. Flutt verða verk eftir vestfirska...

Eggjatínsla frá villtum fuglum

Matvælastofnun fær mikið af fyrirspurnum um hvort fólki stafi smithætta af tínslu og neyslu eggja villtra fugla vegna fuglaflensu. Stofnunin vill því...

Nýr formaður hjá Héraðssambandi Vestfirðinga

Ársþing Héraðssambands Vestfirðinga (HSV) fór fram 11. maí sl. í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði. Ásgerður Þorleifsdóttir, sem verið hefur...

Kerecis greiðir skólamáltíðir og íþróttakort fyrir framleiðslustarfsmenn

Talsverð aukning hefur verið á umsvifum hjá Kerecis á Ísafirði undanfarna mánuði og hafði Bæjarins Besta hafði samband við Guðbjörgu Þrastardóttur sem...

76,5 m.kr. styrkur til björgunarbáts á Flateyri

Dómsmálaráðuneytið leggur Slysavarnafélaginu Landsbjörg til 115 milljóna króna styrk til eflingar á sjóbjörgunargetu björgunarsveita á Flateyri og Húsavík.Styrknum verður skipt þannig að...

Áform um 10.000 fm hátækni vinnsluhús á Patreksfirði

Undirrituð hefur verið viljayfirlýsing á milli Arnarlax og Vesturbyggðar um uppbyggingu nýs hátæknivinnsluhúss fyrir eldisfisk í Vesturbyggð, svo fremi sem samningar nást...

Nýjustu fréttir