Mánudagur 30. september 2024

Yfir þúsund vestfirskir leikhúsgestir

Hin einstaka listahátíð Litla Act alone var haldin hátíðleg á Vestfjörðum liðna viku. Þetta er í annað sinn sem Litla Act alone...

Bolungavík: Baldur Smári strikaður út á 15 seðlum

Ekki var mikið um breytingar á kjörseðlum í bæjarstjórnarkosningunum í Bolungavík. Af 484 kjörseðlum var 25 breytt. Oftast var nafn Baldurs...

Hjólað i vinnuna fer vel af stað

Hjólað í vinnuna er í fullum gangi þessa dagana en það er enn hægt að bæta við liðsmönnum svo það er um...

Útgáfa á breyttu leyfi fyrir Arnalax ehf í Arnarfirði

Umhverfisstofnun hefur tekið ákvörðun að gefa út breytingu á leyfi Arnarlax ehf. Arnarfirði.Breytingin felur í sér stækkun svæða sem rekstraraðili hefur þegar...

Úrslit kosninga í Reykhólahreppi

Í Reykhólahreppi var persónukosning, engir framboðslistar voru lagðir fram. Atkvæði voru nokkuð dreifð og því var talning seinlegri...

Tímamót í Ísafjarðardjúpi

Fyrstu laxaseiði Háafells voru sett í kvíar í Skötufirði í gær. Seiðin eru flutt með brunnbátnum Papey ÍS frá seiðaeldisstöð Háafells á...

Ísafjarðarbær: greiddum atkvæðum fækkaði um 500

Á síðustu 16 árum hafa orðið miklar breytingar í bæjarstjórnarkosningunum í Ísafjarðarbæ. Greiddum atkvæðum hefur fækkað um liðlega 500 og Sjálfstæðisflokkurinn hefur...

Ferðafélag Ísfirðinga: söguferð um Bolungavík laugardaginn 21. maí

Ferðasumarið hjá Ferðafélagi Ísfirðinga hefst laugardaginn 21. maí með sögu- og gönguferð um Bolungarvík undir fararstjórn Björgvins Bjarnasonar.  Gengið verður um fjóra...

Vesturbyggð: hjóladagur slysavarnardeildarinnar í gær

Hinn árlegi hjóladagur Slysavarnadeildarinnar Unnar og Lionsklúbbs Patreksfjarðar var haldin í gær 16. maí við Félagsheimili Patreksfjarðar. Slysavarnakonur stilltu hjálma og sáu...

Vesturbyggð: jákvæð karlmennska styrkt um 100.000 kr.

Menningar-og ferðamálaráð Vesturbyggðar samþykkti í síðustu viku nokkra styrki samtals að fjárhæð 750.000 kr. Flak ehf á Patreksfirði...

Nýjustu fréttir