Miðvikudagur 24. júlí 2024

Tjáning og tíðarhvörf í Edinborg

Tjáning og tíðarhvörf er yfirskrift sýningar Jonnu (Jónborgar Sigurðardóttur) og Brynhildar Kristinsdóttur sem verður opnuð í Edinborgarhúsinu á Ísafirði þann 14. júlí. Verk Jonnu...

Kampi ehf fær áframhaldandi greiðslustöðvun

Héraðsdómur Vestfjarða veitti í dag Rækjuvinnslunni Kampa ehf á Ísafirði áframhaldandi greiðslustöðvun til 7. maí og verður sá tími notaður til...

Bára ÍS 364

Bára ÍS 364 sem hér liggur við bryggju í Þorlákshöfn um árið, hét upphaflega Kristjón Jónsson SH 77 frá Ólafsvík.

Hverfandi stuðningur við einkarekstur

Yfirgnæfandi meirihluti landsmanna er andvígur einkarekstri í heilbrigðiskerfinu, samkvæmt nýrri rannsókn Rúnars Vilhjálmssonar, prófessors í heilsufélagsfræði við Háskóla Íslands. Þetta á við hvort sem...

Skora á ríkið að kaupa Vigur

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykktií síðustu viku áskorun til umhverfisráðherra og ríkisstjórn Íslands um að kaupa eyjuna Vigur í Ísafjarðardjúpi. Tillagan er rökstudd með því að þar...

Hvað er vestfirska, hvernig lýsir hún sér og hvenær „dó“ hún út?

Fyrir fáeinum árum svaraði Guðrún Kvaran prófessor þessum spurningum á eftirfarandi hátt: Með vestfirsku er átt við þau málfarslegu atriði sem...

Útvarp í Bolungarvíkurgöngum

Í dag, föstudaginn 15. desember  um kl. 14.00, verður formlega tekinn í notkun búnaður til útsendinga útvarps í Bolungarvíkurgöngum. Fram til þessa hafa engar...

Steyptir draumar – líf og list Samúels Jónssonar

Út er komin bókin Steyptir draumar - líf og list Samúels Jónssonar. Í þessari bók er fjallað um líf...

Enn fækkar bensín- og dísilbílum

Bílasala fyrstu fjóra mánuði ársins er mun meiri en á sama tíma í fyrra og nýskráningar á fólksbílum um 60 % meiri.

Guðný Gígja Skjald­ar­dóttir bæjarlista­maður Vest­ur­byggðar 2023

Guðný Gígja Skjald­ar­dóttir hefur hlotið nafn­bótina bæjarlista­maður Vest­ur­byggðar 2023.  Gígja hóf listferill sinn í heimabæ sínum á Patreksfirði þar sem hún kom...

Nýjustu fréttir