Miðvikudagur 19. mars 2025

Arnarlax hefur framleitt 100.000 tonn af laxi – sem samsvarar 500 milljón máltíðum

Arnarlax á Bíldudal náði þeim merka áfanga í síðustu viku að framleiða yfir 100,000 tonn af laxi frá stofnun fyrirtækisins árið 2010...

Vestri körfubolti – Special Olympics: „Þessar æfingar eru toppurinn á vikunni“.

Í september sl. byrjaði körfuknattleiksdeild Vestra, í samstarfi við Íþróttafélagið Ívar, að bjóða upp á körfuboltaæfingar fyrir börn á aldrinum 6-16 ára....

Verkvest: félagsleg undirboð Virðingar og Sveit

Trúnaðarráð Verkalýðsfélags Vestfirðinga hvetur félagsfólk, almenning og atvinnurekendur til samstöðu gegn félagslegum undirboðum SVEIT og Virðingar segir í yfirlýsingu sem Verkalýðsfélag Vestfirðinga...

Reglur um ljósabúnað – einkum vörubíla

Samgöngustofa vekur athygli á reglum um ljósabúnað, sérstaklega ljósum og gliti á vörubílum. Töluvert hefur verið um fyrirspurnir...

Hvert verður orð ársins í Vesturbyggð

Eins og í fyrra gefst íbúum í Vesturbyggð kostur á að senda inn tillögur að orði ársins á vefsíðu sveitarfélagsins og er...

Erlendir ríkisborgarar 80.546

Alls voru 80.546 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. desember sl. og fjölgaði þeim um 6.123 einstaklinga frá...

Súðavík: samningur um orku til kalkþörungaverksmiðju

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Halldór Halldórsson, forstjóri Íslenska kalkþörungafélagsins skrifa á morgun, miðvikudaginn 18. desember kl. 15:00, undir samning um...

Súðavík – Freyja kom með Þór

Gamli Þór, björgunarskip Slysavarnafélags Landsbjargar, var flutt með varðskipinu Freyju frá Vestmannaeyjum vestur á firði þar sem skipið kemur til með að...

Hrafna Flóki: 13 keppendur á aðventumóti Ármanns

Þrettán keppendur frá Héraðssambandinu Hrafna Flóka , HHF, í Vesturbyggð tóku þátt í Aðventumót Ármanns í Reykjavík um síðastliðna helgi. Náði þau...

Minning: Jón Guðjónsson á Laugabóli

F. 11. febrúar 1926 – D. 8. desember 2024. Jarðsunginn frá Guðríðarkirkju 16. desember 2024. Ógleymanleg...

Nýjustu fréttir