Mánudagur 30. september 2024

Vísindaport: Reyniviður og vistfræði hans á Vestfjörðum, aldur vaxtarhraði og þéttleiki

Föstudaginn 20. maí mun Sighvatur Jón Þórarinsson garðyrkjufulltrúi Ísafjarðarbæjar flytja erindið: Reyniviður og vistfræði hans á Vestfjörðum, aldur vaxtarhraði og þéttleiki. Erindið...

Siggi Björns og Franziska Günther með tónleika í maí og júní

Siggi Björns hefur síðan 1988 lifað af spilamennsku út um allar trissur. Hann er frá Flateyri og ólst upp...

Ísafjarðarbær: skuldar vatnsveitunni 459 m.kr. – vatnsgjaldið lækkað um 80%

Bæjarsjóður Ísafjarðarbæjar skuldar Vatnsveitunni 459 milljónir króna og er hún færð til eignar á efnahagsreikningi Vatnsveitunnar. Heildareignir vatnsveitunnar eru 717 m.kr. og...

Reykhólahreppur hinn gamli og nýi

Reykhólahreppur er stórt og víðfeðmt sveitarfélag á sunnanverðum Vestfjörðum. Upprunalega náði hreppurinn frá Kambsfjalli og vestur að Múlá...

Þjónustuvefur sýslumanna kominn í loftið

Nýr þjónustuvefur sýslumannsembætta hefur verið tekinn í gagnið þar sem notendur geta fengið svör við helstu spurningum er varða verkefni sýslumanna. Þessi...

Hvenær funda nýjar sveitarstjórnir

Ný sveitarstjórn skal ekki funda fyrr en að 15 dagar eru liðnir frá kjördegi og hún skal funda eigi síðar en 15 dögum frá...

Sveitarstjórinn fékk flest atkvæði í Súðavík

Í kosningunum í Súðavíkurhreppi fór fram persónukosning þar sem enginn listi var lagður fram. Úrslit urður þessi:

Bríet Vagna – kveðjutónleikar í Hömrum

Bríet Vagna Birgisdóttir, söngkona og gítarleikari, heldur kveðjutónleika fimmtudaginn 19. maí kl. 20:00 í Hömrum, sal Tónlistarskólans á Ísafirði. Þar syngur hún...

Kvíar í Vigurál en ekki í Skötufirði

Í gær var sagt frá þeim tímamótum sem urðu þegar Háafell setti fyrstu laxaseiðin í kvíar í Djúpinu. Í fréttinni sagði að...

Aðalfundur Harmónikufélags Vestfjarða

Aðalfundur Harmónikufélags Vestfjarða verður haldinn föstudaginn 20. maí 2022 í Nausti á Hlíf 2 og hefst kl 16:30. Inngangur...

Nýjustu fréttir