Mánudagur 30. september 2024

Gallerí Úthverfa: Linus Lohmann: 20.5 – 8.6 2022 – sýningaropnun

Föstudaginn 20. maí kl. 16 verður opnuð sýning á verkum Linus Lohmann í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber heitið “…something that was,...

Vesturbyggð: 20 skemmtiferðaskip í sumar

Alls koma 20 skemmtiferðaskip til Patreksfjarðar í sumar. Fyrsta skipið kemur 31. maí og er það Silver Moon. Síðasta skipið, Ocean Adventurer,...

Hreinni Hornstrandir : skráning hafin

Áætlað er að fara í árlega hreinsunarferð á Hornstrandir helgina 24.-25. júní með um 25 manna hóp. Áætlað er að sigla að...

Sjókvíaeldi Vestfjörðum: aldrei notað sýklalyf

Fram kemur í ársskýrslu dýralæknis fisksjúkdóma fyrir síðasta ár 2021 að sýklalyf hafa aldrei verið notuð hjá þeim fyrirtækjum sem í dag...

Kosningar í Árneshreppi

Í Árneshreppi fóru fram óbundnar kosningar til sveitarstjórnar þann 14. maí 2022. Á kjörskrá voru 41 og var kjörsókn 82,9%.

Alþjóðadagur kvenna í siglingum haldinn í fyrsta sinn

Alþjóðasiglingamálastofnunin (IMO) hefur valið 18. maí til að vekja athygli á stöðu kvenna í siglingum, við sjósókn eða sjávarútvegi.

Strætó – Leiðir 61 og 62 munu aka um Vestfirði í júní, júlí og...

Leið 61 ekur frá Aðalstræti 7 á Ísafirði, að verslun Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Hólmavík og aftur til...

Þuríður Pétursdóttir nýr forstöðumaður Innheimtustofnunar á Ísafirði

Þuríður Pétursdóttir hefur verið ráðin í starf forstöðumanns Innheimtustofnunar sveitarfélaga á Ísafirði. Þuríður er lögfræðingur frá Háskólanum á Akureyri og hefur langa...

Telur að finna megi skip í stað Baldurs

Sig­urður Ingi Jó­hanns­son innviðaráðherra sagði í svari við fyr­ir­spurn Sig­urðar Páls Jóns­son­ar, þing­manns Miðflokks­ins, á Alþingi að ekki finnist skip til að...

Merkir Íslendingar – Steingrímur Thorsteinsson

Steingrímur fæddist á Arnarstapa á Snæfellsnesi 19. maí 1831, sonur Bjarna Thorsteinsonar amtmanns og Þórunnar Hannesdóttur.Bjarni var amtmaður í Vesturamti og síðar...

Nýjustu fréttir