Þriðjudagur 1. október 2024

Musiandra – tónleikar í dag

Listaskóli Rögnvaldar Ólafssonar tekur þátt í Evrópuverkefninu Musiandra sem nýtur styrkja frá Erasmus +. Verkefnið er víðtækt og felur í sér að...

Valdimar verður bæjarstjóri -þrír Bolvíkingar kjörnir í sveitarstjórn

Valdimar Víðisson oddviti Framsóknarflokksins í Hafnarfirði var einn þriggja Bolvíkinga sem hlutu kosningu um síðustu helgi í sveitarstjórn á höfuðborgarsvæðinu. Valdimar hafði...

Stjórnarformaður OV: Vatnsdalsvirkjun besta lausnin

Illugi Gunnarsson, stjórnarformaður Orkubús Vestfjarða segir að mikið þörf sé á aukinni orku á Vestfjörðum á næstu árum og bendir hann á...

Ekki stilla á „auto“ segir lögreglan

Nokkuð hefur borið á ljósleysi ökumanna í umdæminu undanfarið en nú þegar sólin er farin að hækka á lofti getur verið varasamt...

Síðasti fundurinn

Þann 12. maí var síðasti reglulegi fundur fráfarandi sveitarstjórnar Reykhólahrepps. Við það tækifæri var meðfylgjandi mynd tekin og...

Plastið í hafinu

Hversvegna eru alþjóðlegar samþykktir um plast í hafinu að bregðast? Föstudaginn 27. maí mun Elizabeth Mendenhall lektor við Rhode Island...

Jakob Valgeir kaupir 20% í HG

Eigendur 19,64% hlutar í Hraðfrystihúsinu Gunnvör í Hnífsdal hafa selt hlut sinn í félaginu. Kaupandi er Jakob Valgeir ehf., sem rekur hundrað...

Fékk starfsmerki UMFÍ

Ungmennafélag Íslands veitti Sigríði Láru Gunnlaugsdóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra HSV, starfsmerki á nýafstöðnu þingi Héraðssambands Vestfirðinga. Jón Aðalsteinn Bergsveinsson,...

Landsbankahúsið gengur í endurnýjun lífdaga

Regus hefur opnað nýja fjarvinnuaðstöðu að Pólgötu 1 á Ísafirði. Þar geta nú allt að 30 manns starfað saman á skrifstofum, í...

Hver perla hefur sína sögu

Nú stendur yfir fjáröflunar- og árvekniátak Krafts, stuðningsfélags fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur. Markmið átaksins er að...

Nýjustu fréttir