Þriðjudagur 1. október 2024

Góð gjöf til Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða

Kvenfélagasamband Íslands varð 90 ára árið 2020. Vegna þessara tímamóta varð til hugmynd um að gefa gjöf til...

Sjálfsafgreiðsla í greiðsludreifingu hjá innheimtumönnum ríkissjóðs

Ný sjálfsafgreiðsluþjónusta á Ísland.is gerir notendum kleift að gera greiðsluáætlun og dreifa greiðslum opinberra gjalda á þeim stað og tíma sem þeim...

Ísafjarðarbær: síðasti dagur bæjarstjóra

Birgir Gunnarsson, bæjarstjóri í Ísafjarðarbær lýkur starfi sínu i dag. Hann var ráðinn í febrúar 2020 og er ráðningarsamningurinn hans til loka...

Uppskrift vikunnar: Svínakjöt á grillið og óvenjulegt kartöflusalat

Ég er nú frekar lítil grillmanneskja en þetta er um að gera að prufa, góð marenering og frábært öðruvísi kartöflusalat. Best er...

Orkubú Vestfjarða: hagnaður 386 m.kr.

Hagnaður af rekstri Orkubús Vestfjarða á síðasta ári varð 386 m.kr. eða 12% af rekstrartekjum sem voru 3.174 m.kr. Árinu áður...

HG: hlutur Einars Vals ekki til sölu

Einar Valur Kristjánsson, framkvæmdastjóri Hraðfrystihússins Gunnvör hf segir að hlutur hans í fyrirtækinu sé ekki til sölu. Samkvæmt ársreikningi fyrir 2020 á...

Dýrfirðingur í bæjarstjórn Grindavíkur

Ein eftirtektarverðustu úrslit í sveitarstjórnarkosningunum 14. maí voru í Grindavík. Miðflokkurinn jók fylgi sitt úr 15% í 32% og fékk 3 bæjarfulltrúa...

Aðgát við vegi vegna sauðjár

Sauðburður er langt kominn og bændur á Vestfjörðum farnir að huga að því að sleppa fé út. Ólíkt því sem er víða...

Eignir Orkubús Vestfjarða hækka um 3,3 milljarða króna

Eigið fé Orkubús Vestfjarða samkvæmt ársreikningi fyrirtækisins hefur hækkað um nærri fjóra milljarða króna frá lokum árs 2019 til sama tíma...

Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda haldin um hvítasunnuhelgina

Skjaldborg - hátíð íslenskra heimildamynda verður haldin um hvítasunnuhelgina á Patreksfirði dagana 3. - 6. júní 2022. Eftir reikul ár í heimsfaraldri...

Nýjustu fréttir