Þriðjudagur 1. október 2024

Tónlistarhátíð Miðnætursól verður í Bolungarvík 30. júní

Tónlistarhátíðin Miðnætursól verður í Bolungarvík 30. júní og þar leikur kammersvein Kyiv Soloists frá Úkraínu ásamt gestaleikurum frá Íslandi.

ARNA MJÓLKURVÖRUR Á BANDARÍKJAMARKAÐ

Forsvarsmenn Örnu mjólkurvinnslu í Bolungarvík og forsvarsmenn Reykjavík Creamery mjólkurvinnslu í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum skrifuðu nýverið (20. maí 2022) undir viljayfirlýsingu um...

Harmonikufélag Vestfjarða: aðalfundur og dagur harmonikkunnar

Aðalfundur Harmonikufélags Vestfjarða var haldinn 20. maí s.l  í Nausti að Hlíf 2. Fundurinn fór fram með hefðbundnum hætti samkvæt lögum...

Ferðafélag Ísafjarðar: Kvennaferð um Önundarfjörð

Laugardaginn 4. júní Fararstjórn: Helga Dóra KristjánsdóttirMæting kl. 10 við Bónus á Ísafirði og að Holti í Önundarfirði kl....

Kaldrananeshreppur: Finnur áfram oddviti

Fysrti fundur Kaldrananeshrepps var í fyrradag. Finnur Ólafsson var endurkosinn sem oddviti sveitarstjórnar með 4 atkvæðum og Hildur Aradóttir fékk 3 atkvæði...

Tónlistarskólinn Ísafirði: Endurmenntunarferð til Umgverjalands

Eftir að skólaárinu lauk brugðu kennarar Tónlistarskólans á Ísafirði sér til Ungverjalands til þess m.a. að kynna sér aðferðir og nýja...

Ísafjarðarbær: 121 atkvæði breytt í kosningunum

Alls var breytt atkvæði aðal- og varamanna á kjörseðlum, það er útstrikanir eða færsla í sæti neðar en nemurröðunartölu á 121 kjörseðli...

Vestfirðir: hálfrar aldar andlát til rannsóknar á ný

Lögreglan á Vestfjörðum greindi frá því í dag að á föstudaginn hefðu verið grafnar upp úr kirkjugarði á Vestfjörðum. Um var að...

SAUÐAFELLSHLAUPIÐ 2022

Sunnudaginn 19. júní verður Sauðafellshlaupi haldið í 9. sinn. Hlaupið hefst og endar við brúsapallinn á Erpsstöðum.Hlaupið er...

Valgreinaskólinn

Skólaþjónustan Ásgarður og fjórtán grunnskólar hafa í vetur unnið að því að skipuleggja valgreinar fyrir unglingastig þvert á skóla, þvert yfir landið. 

Nýjustu fréttir