Miðvikudagur 24. júlí 2024

Samherji með sómagen

Vestfirskir hagyrðingar eru heldur betur í stuði eftir Kveikþáttinn í gærkvöldi þar sem Samherji var tekinn til bæna og þeir bættu vísum í safnið...

Tífalt meiri eftirspurn en framboð af greiðslumarki í sauðfé

Innlausnarmarkaður þessa árs með greiðslumark í sauðfé var haldinn 15. nóvember síðastliðinn. Matvælaráðuneytinu bárust 136 umsóknir um kaup...

Byggðalínan úti

Ekki fæst rafmagn frá byggðalínunni vegna þess að ekki er hægt að spennusetja tengivirkið í Hrútatungu. Orsökin er sennilega snjór og selta í tengivirkinu...

Veiðigjaldið: hækka frítekjumark

Frumvarp ríkisstjórnarinnar um veiðigjald í sjávarútvegi er til meðferðar atvinnuveganefndar á Alþingi. Umsagnir hafa borist frá mörgum aðilum. Frá Vestfjörðum hafa sent in umsögn...

Málhöfðun gegn laxeldinu vísað frá dómi

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur vísað málshöfðun Náttúrverndar 1 frá dómi. Náttuvernd 1 er málsóknarfélag sem stefndi Arnarlaxi hf., Matvælastofnun og Umhverfisstofnun vegna laxeldis Arnarlax í...

Bolungavík: sveitarstjórnarráðuneytið gerði athugasemd við samstarfsamninga

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið sendi athugasemdir sínar um samstarfsamninga sveitarfélaganna á Vestfjörðum einnig til Bolungavíkurkaupstaðar sem á aðild að sumum þeirra fimm samninga sem athugasemdirnar...

Vestri mætir Fjölni í kvöld

Karlalið Vestra í körfuknattleik mætir Fjölni úr Grafarvogi á heimavelli í kvöld. Leikurinn fer fram á Torfnesi og hefst klukkan 19:15. Þetta er önnur...

Sjálf í sviðsljósi

Út er komin hjá Háskólaútgáfunni bókin Sjálf í sviðsljósi. Bókin fjallar um Ingibjörgu Steinsdóttur konu Ingólfs Jónssonar sem var fyrstur til að...

Sveitarstjórinn fékk flest atkvæði í Súðavík

Í kosningunum í Súðavíkurhreppi fór fram persónukosning þar sem enginn listi var lagður fram. Úrslit urður þessi:

Gunnar verður Blábankastjóri

Stjórn Blábankans hefur ráðið Gunnar Ólafsson sem næsta bankastjóra Blábankans á Þingeyri. Gunnar hefur mikla reynslu af nýsköpun og...

Nýjustu fréttir