Alþingi: nám við lýðskóla verði lánshæft

Alþingismennirnir Teitur Björn Einarsson (D) og Berglind Ósk Guðmundsdóttir (D) hafa lagt fram á Alþingi frumvarp um breytingu á lögum um menntasjóð...

Vesturbyggð: ekki fundir ef ekki eru mál á dagskrá

Þórdís Sif Sigurðardóttir, bæjarstjóri í Vesturbyggð segir að aðeins séu haldnir fundir þegar mál eru á dagskrá sem þarf að funda...

200 ný störf hafa skapast á síðustu þremur árum fyrir tilstuðlan lánveitinga Byggðastofnunar

75 ný störf sköpuðust á landsbyggðinni á árinu 2023 með lánveitingum Byggðastofnunar samanborið við 65 störf sem lánveitingarnar sköpuðu árið 2022 og...

Saxhamar SH 50

Saxhamar SH 50 var smíðaður í Skipasmíðastöðinni Stálvík fyrir Útnes hf. á Rifi og afhentur árið 1969. Báturinn var...

Á Ljúflingshól

Hallveig Rúnarsdóttir sópran og Hrönn Þráinsdóttir píanó verða með tónleikar í Hömrum næsta sunnudagi. Stöllurnar Hallveig Rúnarsdóttir og Hrönn...

Kosið í nýja stjórn Nemendafélags Menntaskólans á Ísafirði

Fimmtudaginn 11. apríl var haldinn aðalfundur Nemendafélags MÍ. Að loknum aðalfundi fluttu frambjóðendur til nýrrar stjórnar framboðsræður og...

Ísafjörður – Fyrsta skemmtiferðaskipið kom á laugardag

Fyrsta skemmtiferðaskipið á árinu 2024 lagði að bryggju á Ísafirði á laugardaginn og næstu tvö skip eru væntanleg 21. apríl en síðan...

Vesturbyggð: engir fundir

Bæjarstjón Vesturbyggðar kom síðast saman 20. mars sl. eða fyrir nærri fjórum vikum. Síðasti fundur í fastanefnd bæjarins var hjá hafna- og...

Ísafjarðarbær styrkir tungumálanámskeið

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar samþykkti á fundi sínum í gær að styrkja Tungumálatöfra að fjárhæð kr. 288.960, vegna leigu á Félagsheimilinu á Flateyri og...

Ársfundur Byggðastofnunar í Bolungavík á morgun

Á morgun verður haldinn ársfundur Byggðastofnunar. Að þessu sinni verður fundurinn í Félagsheimili Bolungavíkur og hefst kl 13 og áætlað að fundinumverði...

Nýjustu fréttir