Þriðjudagur 1. október 2024

Níu starfsmönnum Skagans3x á Ísafirði sagt upp vegna endurskipulagningar

Níu starfsmönnum Skagans3x á Ísafirði var sagt upp á þriðjudaginn. Að sögn Guðjóns M Ólafssonar forstjóra Skagans3x hafa...

Styrkur frá Forriturum framtíðarinnar

Úthlutun úr sjóði Forritara framtíðarinnar hefur nú farið fram og styrkti sjóðurinn 18 skóla víðs vegar um landið og í þeim hópi...

Umhverfissjóður sjókvíaeldis auglýsir eftir umsóknum

Umhverfissjóður sjókvíaeldis auglýsir eftir umsóknum um styrki til rannsókna sem styðja við markmið sjóðsins um lágmörkun umhverfisáhrifa af völdum sjókvíaeldis, samkvæmt reglugerð...

Loftrýmisgæsla ítalska flughersins yfir Vestfjörðum

Loftrýmisgæsla ítalska flughersins hefur staðið yfir undanfarinn mánuð hér á landi. Í síðustu viku fóru fram áhafnaskipti flughersins og því gera ráð...

Forseti Íslands heimsækir Ísafjörð

Ísafjarðarbær tekur á móti forsetahjónunum Guðna Th. Jóhannessyni og Elizu Reid sem koma í opinbera heimsókn til sveitarfélagsins 7.-8. júní.

Bolafjall: pallurinn opnar um næstu mánaðamót

Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri í Bolungavík segir að útsýnispallurinn á Bolafjalli sé enn lokaður eftir veturinn og vegurinn upp á fjallið...

Arnarlax: Gáfu 35 björgunarvesti fyrir börn

Hafnaryfirvöld á Tálknafirði og í Vesturbyggð, sem Patreksfjörður, Bíldudalur og Barðaströnd teljast til, fengu í gær afhent 35 björgunarvesti að gjöf. Vestin...

Áður óséðir gullmolar frá Patreksfirði

Öllum Vestfirðingum, og öðrum landsmönnum, er boðið á sérstakan viðburð Kvikmyndasafns Íslands á Skjaldborgarhátíðinni á Patreksfirði næstu helgi. Kvikmyndasafn Íslands hefur tekið...

Hækkun fasteignaverðs: endurspeglar uppbyggingu í Bolungavík

Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri í Bolungavík var inntur eftir því hvers vegna fasteignaverð á Vestfjörðum hækkaði mest í Bolungavík , um 25,3%...

Háskólasetur með ljósmyndaverkefni í sumar fyrir stelpur á aldrinum 7 til 11 ára

Háskólasetur Vestfjarða óskar eftir þátttakendum í sumarverkefni um tengsl stelpna við hafið. Stelpurnar fá myndavél og fá það...

Nýjustu fréttir