Miðvikudagur 2. október 2024

Spói (Numenius phaeopus)

Spói er stór vaðfugl, háfættur og rennilegur. Hann er grábrúnn með ljósum fjaðrajöðrum að ofan, á bringu og niður á kvið en...

Arna Lára tekin til starfa sem bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar

Nýr bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, Arna Lára Jónsdóttir, hefur tekið til starfa. Bryndís Ósk Jónsdóttir, staðgengill bæjarstjóra afhenti henni lyklana að skrifstofu bæjarstjóra að...

„Þetta er alveg óþolandi“

Þetta er alveg óþolandi segir Pálína Jóhannsdóttir móðir þriggja barna í knattspyrnu á Ísafirði. Þar á hún við sífelld forföll liða af...

KÓRÓNUVEIRAN HAFÐI ÖNNUR ÁHRIF Á ÍSLANDI EN HINUM NORÐURLÖNDUNUM

Áhrif fyrsta bylgju kórónuveirufaraldursins voru nokkuð ólík á Íslandi samanborið við hin Norðurlöndin (Danmörku, Svíþjóð, Noreg og Finnland).

MERKIR ÍSLENDINGAR- MAGNÚS JÓNSSON

Magnús Jónsson fæddist í Bolungarvík þann 7. ágúst 1916. Hann var sonur hjónanna Jóns Bjarnasonar lögregluþjóns á Ísafirði, f....

Verðlaunuð fyrir þróun leiða til að minnka umhverfisspor fiskveiða

Ljósvörpuverkefni Optitogs ehf. hefur hlotið viðurkenningu úr Nýsköpunarsjóði dr. Þorsteins Inga Sigfússonar við Háskóla Íslands. Halla Jónsdóttir, stofnandi og rannsókna- og þróunarstjóri...

Ísafjörður – Kór Langholtskirkju í dag kl. 17:00

Kór Langholtskirkju er í heimsókn hjá félögum sínum í kór Ísafjarðarkirkju og munu kórarnir halda sameiginlega tónleika í Ísafjarðarkirkju kl. 17 í...

Spretthópur um alvarlega stöðu í matvælaframleiðslu

Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, hefur ákveðið að skipa þriggja manna spretthóp sem skila skal ráðherra tillögum og valkostagreiningu vegna alvarlegrar stöðu í matvælaframleiðslu...

Vesturbyggð: Margar útstrikanir hjá D lista Sjálfstæðisflokks og óháðra

Í kosningunum voru margar útstrikanir hjá D lista Sjálfstæðisflokks og óháðra í Vesturbyggð, en listinn fékk samtals 263 atkvæði.

Starfsemi Golfklúbbs Ísafjarðar komin á fullt

Sumarið er komið Það er komið sumar og kylfingar búnir að flytja golfsettin úr Sundagolfi (golfhermi) inn á Tungudalsvöll....

Nýjustu fréttir