Miðvikudagur 2. október 2024

Þyrlusveit LHG fimm sinnum kölluð út

Nokkuð var um annir hjá Landhelgisgæslunni um hvítasunnuhelgina. Þyrlusveit stofnunarinnar var til að mynda kölluð fimm sinnum út....

Könnun: borgarbúum líst illa á nýja meirihlutann í Reykjavík

Samkvæmt könnun Maskínu, sem unnin var í síðustu viku, leist 39,6% kjósenda illa á meirihlutaviðræðurnar sem þá stóðu yfir. Þrjátíu og sjö...

Báta og hlunnindasýning á Reykhólum

Á Báta og hlunnindasýningunni á Reykhólum er yfirlit um hlunnindanytjar við Breiðafjörð og í Breiðafjarðareyjum. Einnig er...

Vakti athygli á frestunum en er á leið úr bæjarfélaginu

Eftir að færsla Pálínu Jóhannsdóttur á facebook sem fór á flug í fjölmiðlum fyrir nokkrum dögum er ljóst að margar íþróttagreinar hér...

Verðlaunahafar Skjaldborgar 2022

Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda var haldin á Petreksfirði í fimmtánda sinn um hvítasunnuhelgina. Tíu íslenskar heimildamyndir voru frumsýndar og sex verk...

Ferðafélag ísfirðinga: Eyrardalur/Sveinseyrardalur í Dýrafirði

Laugardaginn 11. júníFararstjórn: Gunnhildur Björk Elíasardóttir.Brottför: Kl. 10 frá Bónus og 10:45 frá íþróttahúsinu á Þingeyri. Gengið frá Haukadalsnasa,...

Breiðafjörður: Herjólfur III hefur siglingar haustið 2023

Vegagerðin hefur greint frá því að til stendur að Herjólfur III muni taka við siglingum á Breiðafirði í september 2023 nema annað...

Tálknafjörður: greiddu atkvæði gegn oddvita

Lilja Magnúsdóttir var kjörin oddviti Tálknafjarðarhrepps með 4 atkvæðum. Jóhann Örn Hreiðarson fékk eitt atkvæði. Persónubundnar kosningar voru í Tálknafjarðarhreppi og fékk...

Ísafjarðarbær: Opinber heimsókn forseta Íslands

Ísafjarðarbær tekur á móti forsetahjónunum Guðna Th. Jóhannessyni og Elizu Reid sem koma í opinbera heimsókn til sveitarfélagsins 7.-8. júní.

Ísafjarðarbær: laun bæjarstjóra 1.777.329 kr/mán

Á fundir bæjarstjórnar fyrir helgina var Arna Lára Jónsdóttir ráðinn bæjarstjóri fyrir yfirstandandi kjörtímabil og hefur hún þegar hafið störf. Sex...

Nýjustu fréttir