Miðvikudagur 2. október 2024

Aktu varlega! Mamma og pabbi vinna hér

Vitundarátakið; Aktu varlega! – mamma og pabbi vinna hér, mun standa yfir í sumar. Af því tilefni var ritað undir viljayfirlýsingu þess...

Vörukarfa ASÍ hækkaði um 5-16,6%

Vörukarfa ASÍ sem á að endurspegla almenn matarinnkaup meðalheimilis hækkaði í átta af átta matvöruverslunum sem könnunin nær til á rúmlega sjö...

KSÍ – 11 mótsleikir fóru ekki fram í fyrra þar af einn á Ísafirði

Mikil umræða hefur skapast um knattspyrnuleiki þar sem lið mæta ekki til leiks. Þetta á einnig við um aðrar boltaíþróttir þar sem...

Bana­slysið í Skötu­firði í janúar 2021 – Líklegast að ökumaðurinn hafi sofnað

Rannsóknarnefn samgönguslysa hefur lokið rannsókn á banaslysi sem varð við eyðibýlið Eyri í Skötufirði í janúar 2021. Að morgni...

Forsetheimsókn: síðari dagur

Forseti byrjaði daginn á sjósundi í Ísafjarðarhöfn en sótti svo fund með starfsmönnum Hraðfrystihússins-Gunnvarar í Hnífsdal og þáði hjá þeim veitingar. Þá...

Árneshreppur: Eva áfram oddviti

Eva Sigurbjörnsdóttir var kjörinn oddviti á fyrsta fundi nýrrar hreppsnefndar í Árneshreppi sem haldinn var í gær. Aðrir í hreppsnefnd eru Bjarnheiður...

Leikhópurinn Lotta á Ísafirði á laugardaginn

Leikhópurinn Lotta ferðast um landið í sumar með skemmtilega 30 mínútna sýningu, unna upp úr sýningunni Mjallhvít, sem hópurinn setti upp fyrir...

Sjómannadagurinn Bolungarvík

Sjómannadagur Bolungarvíkur á sér langa og merka sögu og er einn af stóru menningarviðburðunum í bænum ár hvert enda er Bolungarvík ein...

Vesturbyggð: viljayfirlýsingin um laxasláturhús hefur ekki verið birt

Enn hefur ekki fengist birt viljayfirlýsing milli Vesturbyggðar og Arnarlax, sem bæjarstjórn Vesturbyggðar samþykkti 11. maí. Yfirlýsingin er hvorki birt í...

Í-listinn: stjórnmál snúast um traust – ekkert fiskeldi í Jökulfjörðum

Í listinn í Ísafjarðarbæ, sem hlaut meirihluta í bæjarstjórnarkosningunum, segir í stefnuyfirlýsingu sem listinn hefur birt að stjórnmál snúist um traust...

Nýjustu fréttir