Miðvikudagur 2. október 2024

Vestfirðir í vörn eða sókn?

Vestfirðir í vörn eða sókn? er spurningin sem lögð er fyrir frummælendur á ársfundi Vestfjarðastofu sem haldinn verður þriðjudaginn 14. júní næstkomandi.

Bæjarstjórn Vesturbyggðar með fyrsta fund 9. júní

Fyrsti fundur nýrrar bæjar­stjórnar Vest­ur­byggðar var haldinn í ráðhúsi Vest­ur­byggðar 9. júní 2022. Bæjar­stjórn skipa nú Jón Árnason,...

Aðgerðir í kjölfar snjóflóða á Flateyri hafa gengið vel

Samkvæmt upplýsingum á vef Stjórnarráðs Íslands hafa flestar af þeim 15 aðgerðum sem starfshópur lagði til í kjölfar snjóflóða á Flateyri í...

Gönguferð í Arnarfirði -Dynjandi – Ós – Kirkjuból – Skógar – Horn – Laugaból...

Ferðafélag Ísfirðinga verður með gönguferð laugardaginn 18. júní í Arnarfjörð.Leiðsögumaður: Emil Ingi Emilsson.Brottför: Kl. 9 á einkabílum frá Bónus á Ísafirði.

Ungdúró 2022- skráningarfrestur framlengdur

Hjólreiðadeild Vestra heldur ungduro fjallahjólamót þann 18. júní næstkomandi. Ungduro er enduro keppni fyrir alla krakka og unglinga, keppnin hefst kl 15:00...

Vestri gerði jafntefli við Kórdrengina

Karlalið Vestra heldur áfram að hiksta í Lengjudeildinni. Á laugardaginn byrjaði liðið ekki vel og Kórdrengirnir höfðu náð tveggja marka forystu...

Vesturbyggð: viljayfirlýsingin birt

Vesturbyggð hefur sent Bæjarins besta afrit af undirritaðri viljayfirlýsingu milli sveitarfélagsins og Arnarlax. Yfirlýsingin er á 8 blaðsíðum og hafa nokkrar...

Nefndir og ráð: fátt um Vestfirðinga

Alls hafa 642 manns verið skipaðir í stjórnir, starfshópa, nefndir, ráð o.þ.h. á vegum ráðuneytisins og stofnana þess samkvæmt svari menningar- og viðskiptaráðherra...

Austurgilsvirkjun í nýtingarflokk

Bæði Hvalárvirkjun og Austurgilsvirkjun eru í nýtingarflokki Rammaáætlunar samkvæmt breytingartillögu meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis sem hefur verið birt. Hvalárvirkjun hefur verið...

Bolungavík: hátíðahöld á sjómannadaginn að nýju eftir covid19

Það voru hefðbundin hátíðahöld á sjómannadaginn á Vestfjörðum á nýju eftir tveggja ára hlé vegna covid19 faraldursins. Fjölmennust voru þau án efa...

Nýjustu fréttir