Miðvikudagur 2. október 2024

Ísafjarðarbær: snjómokstur hækkar um 40 m.kr.

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar leggur til að kostnaður við snjómokstur í fjárhagsáætlun ársins verði hækkaður úr 40 m.kr. í 80 m.kr. í tillögu að...

Yfirvélstjórinn á Páli Pálssyni hlaut Neistann 2022

Á hátíðarhöldum sjómannadagsins undanfarin ár hefur yfirvélstjóra skips verið veitt viðurkenning fyrir fyrirmyndar rekstur vélbúnaðar og umgengni um borð í viðkomandi skipi....

Forsetahjónin heimsóttu Vestrahúsið og Vestfjarðastofu

Forsetahjónin heimsóttu Vestrahúsið og Vestfjarðastofu sem hluta af opinberri heimsókn sinnar til Ísafjarðarbæjar í liðinni viku. Fjölbreytt starfsemi Vestrahússins...

Frumvarp til að rampa upp Ísland

Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis hefur lagt fram frumvarp um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga. Í frumvarpinu er...

Kristján Arnar Ingason ráðinn skólastjóri á Ísafirði

Kristján Arnar Ingason hefur verið ráðinn skólastjóri við Grunnskólann á Ísafirði og mun hefja störf við upphaf næsta skólaárs þann 1. ágúst...

Hrafnseyri : 17. júní hátíðardagskrá

13:00 - 13:45                    Hátíðarguðþjónusta: sr. Hildur Inga Rúnarsdóttir prestur á Þingeyri prékdikar og  þjónar fyrir altari. Kirkjukór þingeyrarkirkju syngur undir stjórn...

Wako jazzband 18. júní í Edinborgarhúsinu

Norska Jazzbandið Wako sem hefur leikið á yfir 100 tónleikum um heim allan síðustu ár munu loksins koma vestur og halda tónleika...

Ísafjarðarbær: biðlaun bæjarstjóra 13,2 m.kr.

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn viðauka við fjárhagsáætlun upp á 13,2 m.kr. Um er að ræða 6 mánaða biðlaun fyrrverandi bæjarstjóra. "Ekki...

Þríburar ljúka sveinsprófunum í rafvirkjun

Þríburabræðurnir Guðfinnur Ragnar, Gunnar Már og Þórir Örn, sem eru búsettir í Bolungavík, luku verklegum hluta sveinsprófs í rafvirkjun á föstudaginn....

Ísafjarðarbær: heildræn árangursstjórnun

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar samþykkti á fundi sínum í gær að mikilvægt væri að endurskipuleggja og bæta fjárhag sveitarfélagsins, og leggur það til við...

Nýjustu fréttir