Miðvikudagur 2. október 2024

Þuríður: fjárfestingarsjóður í ferðaþjónustu á Vestfjörðum

Ársfundur Vestfjarðarstofu var haldinn á þriðjudaginn á Ísafirði. Yfirskrift fundarinnar var „Vestfirðir í vörn eða sókn?“. Á fundinum kynntu Runólfur Ágústsson, framkvæmdastjóri...

Hljómsveitin Facon frá Bíldudal sextug 17. júní!

Á þjóðhátíðardaginn 17. júní 1962 kom nýstofnuð hljómsveit fram í fyrsta sinn á dansleik á Bíldudal. Þetta var hljómsveitin Facon, sem átti...

Ísafjörður: ekki boðið í siglingu á sjómannadaginn

Bergvin Eyþórsson, varaformaður Vekalýðsfélags Vestfirðinga vekur athygli á því í pistli á vefsíðu félagsins að á Ísafirði, þar sem sjómannadagurinn var fyrst...

Rammaáætlun: yfirgnæfandi stuðningur við virkjun á Vestfjörðum 34:7

Rammaáætlun var samþykkt á Alþingi í gær. Tvær virkjanir á Vestfjörðum voru undir í atkvæðagreiðslunni. Meirihluti umhverfis- og samgöngunefndar lagði til að...

Mikið viðhald vegna myglu í Grunnskólanum á Ísafirði

Mygla greindist í þremur kennslustofum Grunnskólans á Ísafirði í byrjun maí sl. Rýmin voru innsigluð með plasti og útsogi komið fyrir í...

Afli í maí var 144 þúsund tonn

Heildarafli í maí 2022 var tæplega 144 þúsund tonn sem er 36 þúsund tonnum meiri afli en í maí á síðasta ári....

Úkraínska kammersveitin Kyiv Soloists ásamt einleikurum frá Bolungarvík í Hörpu

Tónleikar úkraínsku kammersveitarinnar Kyiv Soloists ásamt gestaleikurum frá Íslandi fara fram þriðjudaginn 5. júlí kl. 19:30 í Eldborgarsal Hörpu.Úkraínska kammersveitin...

Teitur Björn: vill meta burðarþol Jökulfjarða

Teitur Björn Einarsson, sem hefur tekið sæti á Alþingi í fjarveru Haraldar Benediktssonar hefur lagt fram tillögu til þingsályktunar þar sem matvælaráðherra...

Súðavík: Kristján Rúnar nýr oddviti. Bragi áfram sveitarstjóri

Kristján Rúnar Kristjánsson var kosinn oddviti Súðavíkurhrepps til næsta árs á fyrsta fundi sveitarstjórnarinnar á laugardaginn. Jónas Ólafur Skúlason var kosinn varaoddviti.

Fræðslumiðstöð Vestfjarða: námskeið á vegum átaksins Íslenskuvænt samfélag

Námskeið á vegum átaksins Íslenskuvænt samfélag ætlað fólk í veitingageiranum sem og verslunum á svæðinu verður á vegum Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða á fimmtudaginn 16. júní....

Nýjustu fréttir