Miðvikudagur 24. júlí 2024

Breiðafjarðarferjan Baldur: ferðinni á morgun flýtt

Á morgun er spáð Vestanátt en hún er sú versta á Breiðafirðinum , segir í tilkynningu frá Sæferðum , svo ferðinni á morgun verður flýtt...

Ófundinn í nauðgunarmáli

Ekki hefur tekist að hafa uppi á manni sem stefnt hefur verið í einkaréttarmáli og sakaður er um nauðgun á Ísafirði. Frá þessu er...

Maskína: Samfylkingin mælist stærsti flokkurinn

Samfylkingin mælist langstærsti flokkurinn á Alþingi í nýrri könnun Maskínu. Flokkurinn fengi 25,7% fylgi sem er 7% meira fylgi en Sjálfstæðisflokkurinn fær...

Smáforrit til að skrá þátttöku í Lífshlaupinu

Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra landsmanna. Markmið þess er að hvetja landsmenn til þess að fara...

Vestri: Linda Marín komin heim

Bakvörðurinn Linda Marín Kristjánsdóttir er gengin til liðs við Vestra. Linda er fædd árið 1999 og er alin upp innan raða forvera Vestra, Körfuknattleiksfélags...

Haustþing Kennarasambands Vestfjarða 2019

Haustþing KSV var haldið föstudaginn 6. september í Birkimel á Barðaströnd. Mikil ánægja var með þátttöku á þinginu en um 60 manns sóttu þingið...

Nýtt skipurit í Vesturbyggð

Ákveðið hefur verið að gera verulegar breytingar á stjórnsýslu Vesturbyggðar og er stefnt að því að þær verði komnar til framkvæmda þann 1. maí...

Andlát – Þórdís Jónsdóttir

Útför Þórdísar mun fara fram föstudaginn 20. nóvember klukkan 14:00 frá Þingeyrarkirkju. Fyrir þá sem vilja fylgjast með útförinni, þá verður henni streymt á youtube,...

Mikilvæg ráðstefna fyrir Vestfirði

Ráðstefnan Strandbúnaður verður haldin á Grand Hótel, dagana 19. – 20. mars. Strandbúnaður er félag til að stuðla að faglegri og fræðandi umfjöllun um...

Ísafjarðarbær: Verndarsvæði í byggð samþykkt

Bæjarstjórn hefur samþykkt tillögu að verndarsvæði í byggð á Ísafirði en tillaga og greinargerð um málið var lögð fram til samþykktar á...

Nýjustu fréttir