Miðvikudagur 2. október 2024

Orkuskipti á fiskeldisbátum

Blámi sem er samstarfsverkefni Landsvirkjunar, Orkubús Vestfjarða og Vestfjarðastofu og hefur það hlutverk ýta undir og styðja við orkuskipti í samgöngum og...

Ísafjörður: 82 m.kr. endurbætur á stjórnsýsluhúsinu

Fram kemur í ársreikningi stjónsýsluhússins á Ísafirði fyrir 2021 að endurbætur og viðhald síðasta árs námu 82 m.kr. Annar kostnaður var 25...

Ísafjarðarhöfn: 1238 tonna afli í maí

Alls bárust 1.238 tonn að landi í Ísafjarðarhöfn í maímánuði. Alt var þetta afli af togveiðiskipum. Frystitogarinn Júlíus Geirmundsson ÍS landaði 174...

Rammaáætlun: stjórnarandstaðan styður ekki Hvalárvirkjun

Alþingi samþykkti í síðustu viku Rammaaætlun, það er áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, eftir margra ára þóf. Tveir virkjunarkostir í nýtingarflokk...

Suðureyri: framkvæmdum við Brjótinn seinkað um ár

Bæjastjórn Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt seinkun á framkvæmdum við brjótinn á Suðureyri um eitt ár og heimilað aðilaskipti á samningi Fisherman við bæinn...

Víkingaskáladagar í Súgandafirði

Í sumar líkt og síðustu þrjú sumur stendur Fornminjafélag Súgandafjarðar fyrir Víkingaskáladögum fyrir áhugasama sem vilja læra að byggja skála sem er...

Enn og aftur bilar Baldur

Yfirlýsing frá bæjarstjórn Vesturbyggðar og sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps varðandi Breiðafjarðarferjuna Baldur Enn og aftur berast fréttir af bilun í Breiðafjarðarferjunni...

Baldur vélarvana utan við Stykkishólm

Ferjan Baldur liggur vélarvana rétt utan við hafnarmynnið á Stykkishólmi um 300 metrum frá landi. Um borð eru 102 farþegar.

Reykhólar: dýpkun hafnarinnar í sumar

Sveitarstjórn Reykhólahrepps hefur samþykkt að fara í dýpkun í Reykhólahöfn fyrir framan nýjan viðlegukant. Kostnaður framkvæmdar á bilinu 10– 15 millj. og...

Ísafjarðarbær: kosnir fulltrúar í ráð og stjórnir

Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri ( Í ) var kosinn fulltrúi sveitarfélagsins í stjórn Byggðasafns Vestfjarða á fundi bæjarstjórnar á fimmtudaginn. Þá var...

Nýjustu fréttir