Miðvikudagur 2. október 2024

Ísafjörður – Sumarskóli knattspyrnunnar

Sumarskóli knattspyrnudeildar Vestra er á sínum stað líkt og síðast liðin ár. Þar er boðið upp á skemmtilegt námskeið fyrir krakka á...

Háskólahátíð og brautskráning á Hrafnseyri

Þann 17. júní síðastliðinn stóð Háskólasetur Vestfjarða fyrir Háskólahátíð á Hrafnseyri í tengslum við þjóðhátíðardagskrá Safns Jóns Sigurðssonar.

Ljóðadagskrá í Steinshúsi á Langadalsströnd

Í Steinshúsi verður ljóðadagskrá á Hamingjudögum, sem hefjast á morgun og standa fram á sunnudag. Ljóðskáldin Anton Helgi...

Minning: Finnbogi Jónasson

Finnbogi Jóhann Jónasson harðfiskframleiðandi fæddist í Bolungavík á Ströndum 17. febrúar 1940. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir í Grafarvogi 4. júní 2022.

Bíldudalur: ofanflóðavörnum verði hraðað

Bæjarráð Vesturbyggðar hefur formlega óskað eftir því við ofanflóðanefnd að hafin verði vinna við hönnun ofanflóðavarna á Bíldudal sem allra fyrst. Þá...

Gróðurhús – íslensk nýsköpun og áhersla á hringrásarhagkerfið

Bambahús ehf eru ungt frumkvöðlafyrirtæki skráð árið 2021, fyrirtækið endurvinnur 1000 lítra IBC tanka sem kallast bambar og framleiðir úr þeim gróðurhús....

Kennarasamband Vestfjarða óskar eftir styrk

Kennarasamband Vestfjarða hefur óskað eftir styrk frá Ísafjarðarbæ til þess að mæta kostnaði við að leigja rútu á haustþing sambandsins á Drangsnesi...

Strandsvæðaskipulag: fiskeldi verði bannað í Jökulfjörðum

Hrafnkell Ásólfur Proppe, fulltrúi Skipulagsstofnunar staðfestir að tillaga að strandsvæðaskipulagi setur Jökulfirði í nýtingarflokkinn Umhverfi og náttúra, "það er rétt að ekki...

Verulega dregur úr atvinnuleysi

Skráð atvinnuleysi mældist 3,9% á landinu í maí og drógst saman um 0,6 prósentustig milli mánaða. Þetta kemur...

Samstarf við Bolungarvíkurkaupstað um dagvist aldraðra

Ísafjarðarbær og Bolungarvíkurkaupstaður hafa gert með sér þjónustusamning um dagvist aldraðra sem kveður á um að allt að fjórum einstaklingum með lögheimili í...

Nýjustu fréttir