Fimmtudagur 3. október 2024

Bátadagar á Breiðafirði 9 júlí

Félag áhugamanna um Bátasafn Breiðafjarðar á Reykhólum, gengst fyrir bátahátíð á Breiðafirði í fimmtánda sinn 9 júlí nk.

Ríkisstjórnin styrkir flutning Maríu Júlíu

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í gær tillögu forsætisráðherra og umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra um að veita 15 m.kr. af ráðstöfunarfé til...

Fjórðungsþing Vestfirðinga vill meira samráð um svæðisskipulag

Fjórðungsþing Vestfirðinga ályktaði um gerð svæðisskipulags á fundi sínum á Ísafirði 6. apríl í vor og skoraði á svæðisráð að "hafa víðtækt...

HMS: úthlutar 40 íbúðum til Ísafjarðar

Í vikunni var tilkynnt um  fyrri úthlutun ársins 2022 og úthlutaði Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, HMS, 2,6 milljörðum króna til uppbyggingar á 328...

Frost hannar og smíðar kælikerfi fyrir laxavinnslu Arctic Fish í Bolungavík

Kælismiðjan Frost og fiskeldisfyrirtækið Arctic Fish hafa undirritað samning um að Frost hanni og afhendi fullbúið kælikerfi til ís- og krapaframleiðslu og...

Miklar endurbætur á húsnæði HSV á Ísafirði

Miklar endurbætur eru hafnar á húsnæði Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða á Ísafirði. Gylfi Ólafson, forstjóri stofnunarinnar segir að þær snúi að skurð- og...

Ísafjörður: tillaga um landfyllingu á Eyrinni auglýst

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur heimilað auglýsingu á vinnslutillögu grjótvarnar og landfyllingar norðan Skutulsfjarðareyrar. Um er að ræða breytingu á aðalskipulagi.

MERKIR ÍSLENDINGAR – STEINGRÍMUR HERMANNSSON

Steingrímur fæddist í Reykjavík þann 22. júní 1928, sonur Hermanns Jónassonar, alþingismanns og ráðherra og eiginkonu hans, Vigdísar Oddnýjar Steingrímsdóttur.

Umframafli strandveiða fyrstu sex vikurnar 2022

Samtals 511 bátar af þeim 668 bátum sem hafa fengið leyfi til strandveiða hafa komið með umframafla að landi fyrsu 6 vikur...

Íbúafundur í verkefninu Öll vötn til Dýrafjarðar

Íbúafundur var haldinn miðvikudaginn 15. júní sl. í byggðaþróunarverkefninu Öll vötn til Dýrafjarðar í Félagsheimilinu á Þingeyri. Fámennt en góðmennt var á fundinum.

Nýjustu fréttir