Fimmtudagur 3. október 2024

Sauðfjársetrið 20 ára

Sunnudaginn 26. júní verður haldið upp á 20 ára afmæli Sauðfjárseturs á Ströndum með afmælishátíð. Þann dag verður...

Uppskrift vikunnar – Lambakórónur með parmesanmús

Var að átta mig á að ég er búin að vera frekar mikið í fisk uppá síðkastið og ákvað því að deila...

Háafell: fyrstu seiðin sett út 16. maí í Djúpinu

Háafell ehf hóf formlega laxeldi í Ísafjarðardjúpinu í síðasta mánuði. Gauti Geirsson framkvæmastjóri Háafells segir að fyrstu laxaseiðin hafi verið sett...

Þingeyri: ný flotbryggja

Hafnarstjórn Ísafjarðarbæjar leggur til að keypt verði ný flotbryggja sem sett niður á Þingeyri. Um er að ræða uppgerða vel farna...

Vestfirsk fyrirtæki styrkja hjálparstarf í Úkraínu

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) og fyrirtæki innan þeirra vébanda hafa ákveðið að styrkja þrenn hjálpar og mannúðarsamtök í Úkraínu um 130...

Strandabyggð: Þorgeir bæði oddviti og sveitarstjóri

Þorgeir Pálsson, oddviti Strandabyggðar var einnig ráðinn sveitarstjóri á fundi sveitarstjórnar í gær. Þrír fulltrúar T listans studdu ráðninguna en einn fulltrúi...

UMFÍ: Ísfirðingarnir mættir á landsmót í Borgarnesi

Þátttakendur á miðjum aldri og eldri eru nú að streyma til Borgarness en Landsmót UMFÍ 50+ hefst með keppni í boccía í...

Sorphirðun: Kubbur í viðræðum við Terra um kaup

Fram kemur í minnisblaði verkefnastjóra á umhverfis- og eignasviði Ísafjarðarbæjar að Terra hf. og Kubbur ehf. áÍsafirði hafa verið í samningaviðræðum um...

Styðjum Úkraínu – Tónleikar í Hörpu og Árbæ

Úkraínska kammersveitin Kyiv Soloists (National Chamber Ensemble "Kyiv Soloists") samanstendur af úkraínsku tónlistarfólki sem hefur sigrað úkraínskar og alþjóðlegar tónlistarkeppnir.

Miklar framkvæmdir á Patreksfirði

Vegna fram­kvæmda við endur­nýjun lagna undir Mýrum verður götunni lokað tíma­bundið í allt að sex vikur milli 20. júní til 1. ágúst...

Nýjustu fréttir