Fimmtudagur 3. október 2024

Tálknafjörður: óformlegar sameiningarviðræður við Vesturbyggð

Sveitarstjórn samþykkti á fundi sínum fyrir helgi samhljóða að taka upp óformlegar viðræður við bæjarstjórnVesturbyggðar um sameiningu sveitarfélaganna tveggja.

Knattspyrnan: góður laugardagur fyrir Vestfirðinga

Bæði vestfirsku liðin sem taka þátt í Íslandsmótinu í knattspyrnu karla áttu heimaleik á laugardaginn. Fyrst keppti Vestri við Grindavík á...

UMFÍ50+ : Vestfirðingar raka saman verðlaunum

Vestfirðingar fjölmenntu á landsmót UMFÍ fyrir 50 ára og eldri, sem haldið var um helgina í Borgarnesi. Upplýsingar um heildarúrslit liggja...

Ísafjörður: skólastjórastaðan auglýst þrisvar

Tilkynnt hefur verið um ráðningu að Kristjáns Arnars Ingasonar í stöðu skólastjóri við Grunnskólann á Ísafirði og mun hann hefja störf...

Ólafur Þór verður áfram sveitarstjóri Tálknafjarðarhrepps

Á 593. fundi sveitarstjórnar Tálknafjarðarhrepps sem fór fram fimmtudaginn 23. júní s.l. var samþykkt samhljóða að ráða Ólaf Þór Ólafsson áfram sem...

Strandabyggð: laun sveitarstjóra 1.285.411 kr

Laun Þorgeirs Pálssonar sveitarstjóra og oddvita í Strandabyggð eru 1.285.411 kr. á mánuði skv. því sem fram kemur í ráðningarsamningi. Er miðað...

Danska Lego-fjölskyldan fjárfestir í Kerecis fyrir fimm milljarða króna

Viðskiptablaðið greindi frá því í gær að íslenska lækningavörufyrirtækið Kerecis hafi ákveðið að sækja 50-60 milljónir dala, eða sem nemur 6,6-8,0 milljörðum...

Lestrarátak og EM kvenna í knattspyrnu

Nú styttist í þátttöku íslenska kvennalandsliðsins á EM í knattspyrnu. Án efa eru margir orðnir spenntir fyrir mótinu og hlakka til að...

Ökunám hafið með stafrænni umsókn

Stafræna umsókn um bráðabirgðaskírteini er nú að finna á Ísland.is en slík umsókn er fyrsta skrefið að því að hefja ökunám. Einstaklingar...

Bolungarvík – Opinn kynningarfundur um Laxavinnslu Arctic Fish

Það var í janúar að Arctic Oddi ehf. dótturfélag laxeldisfyrirtækisins Arctic Fish ehf.  á Vestfjörðum keypti nýbyggingu Fiskmarkaðs Bolungarvíkur að Brimbrjótsgötu...

Nýjustu fréttir