Fimmtudagur 3. október 2024

Marhaðshelgin í Bolungavík: katalónskir dansarar á laugardaginn

Lúðrasveitin Banda de Música FCSM&Associació Vila de Falset frá Katalóníu á Spáni leikur katalónska tónlist ásamt dönsurum laugardaginn 2. júlí 2022 kl....

Björn Hembre: lokun Jökulfjarða fyrir laxeldi mikill ókostur fyrir þróun samfélaganna og eldisins

Björn Hembre, forstjóri Arnarlax segir að tekið sé tillit til umsóknar félagsins um laxeldi í Djúpinu í tillögu svæðisráðs um strandsvæðaskipulag og...

Hreinni Hornstrandir: 5 tonn af rusli í Furufirði

Um helgina var hin árlega ferð samtakanna Hreinni Hornstranda norður fyrir Ísafjarðardjúp til þess að hreinsa fjöruna. Að þessu sinni var farið...

Ísafjarðarbær: sparað fyrir launum áheyrnarfulltrúa í bæjarráði

Aukinn kostnaður um 1,3 m.kr. á þessu ári vegna launa áheyrnarfulltrúa í bæjarráði mun ekki falla á bæjarsjóð. Þar sem Arna Lára...

Vestri selur Diogo Coehlo til FK Suduva í Litháen

Knattspyrnudeild Vestra hefur samþykkt tilboð frá FK Sūduva í bakvörðinn Diogo Coelho og hefur hann skrifað undir samning við þá.

Hjólreiðakeppnina Arna Westfjords Way Challenge

Miðvikudaginn 29 júní munu 65 hjólreiðakappar alls staðar að úr heiminum mæta á Ísafjörð til að hjóla tæplega 1.000 kílómetra um Vestfirðir....

Styðjum Úkraínu – Stand With Me lag og texti Selvadore Rähni

Í undirbúningi undir tónleika úkraínsku kammersveitarinnar Kyiv Soloists var Selvadore Rähni eðlilega oft hugsað til ástandsins í Úkraínu.

Starfsleyfi Arctic Sea Farm hf. Dýrafirði tekur breytingum

Umhverfisstofnun hefur unnið tillög að breytingu á starfsleyfi Arctic Sea Farm hf. í Dýrafirði. Um er að ræða breytingu sem heimilar rekstaraðila...

Sjávarútvegsmótaröðin á Patreksfirði og Bíldudal

Sjávarútvegsmótaröðin var haldin um síðustu helgi, á Vesturbotnsvelli við Patreksfjörð á laugardaginn, og á Litlueyrarvelli við Bíldudal á sunnudaginn.

Skrúður: unnið að friðlýsingu

Minjastofnun Íslands hefur sent til Ísafjarðarbæjar tillögu að friðlýsingu Skrúðs í Dýrafirði. Fram kemur í erindinu að Minjastofnun Íslands hefur lagt til...

Nýjustu fréttir