Fimmtudagur 3. október 2024

Byggðasafn Vestfjarða: kostnaður hækkar um 872 þús kr.

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt viðauka við fjárhagsáætlun 2022, vegna launakostnaðar Byggðasafns Vestfjarða. Áhrif viðaukans á rekstrarniðurstöðu samstæðu Ísafjarðarbæjar er aukning kostnaðar um...

Lokun á veginum til Súgandafjarðar

Þriðjudagskvöld 4. júlí og aðfaranótt 5. júlí á milli kl 23:00 og 6:00 verður veginum í Súgandafirði lokað vegna vinnu við ræsagerð....

Reykhólar: sveitarstjóri fær þingfararkaup

Ingibjörg Birna Erlingsdóttir sveitarstjóri Reykhólahrepps fær 1.285.411 kr á mánuði í laun samkvæmt nýgerðum samningi við hana sem gildir fyrir kjörtímabil sveitarstjórnar...

Ísafjörður: göngustígur í Sundstræti

Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar telur að gerð göngustíg í Sundstræti sé ekki framkvæmdaleyfisskyld. Nefndin telur að framkvæmdin teljist óveruleg og þar...

Arctic Fish: 8 milljarða króna fjárfesting á árinu

Arctic Fish mun verja 8 milljörðum króna til fjárfestinga á Vestfjörðum á árinu. Fjárins var aflað með hlutafjársölu. Í Tálknafirði hefur verið...

Árneshreppur – Málverk afhjúpað af fyrrum verslunarstjórum

Á aðalfundi Verslunarfélags Árneshrepps sem var haldinn 25. júní var af hjúpuð mynd af fyrrum kaupfélagstjórahjónunum Gunnsteini Gíslasyni og Margréti Jónsdóttur sem...

Vestri dregur lið sitt úr 1. deild kvenna

Í frétt á vef Körfuknattleikssambandsins er greint frá því að lið Vestra hefur dregið sig úr keppni 1. deildar kvenna fyrir...

Úkraínska kammersveitin Kyiv Soloists ásamt feðgum frá Bolungarvík

Úkraínska kammersveitin Kyiv Soloists undir stjórn Erki Pehk ásamt feðgunum Selvadore Rähni sem skólastjóri Tónlistaskóla Bolungarvíkur og sem leikur Klarinettukonsert nr. 1...

VERÐLAG Á FÖTUM OG SKÓM HÆST Á ÍSLANDI

Á Íslandi er verðlag á fötum og skóm 35% hærra en að jafnaði í Evrópusambandslöndunum eins og sést á myndinni.

Ferðafélag Ísfirðinga: Lambeyrarháls

Gönguleið frá Patreksfirði yfir Lambeyrarháls og niður að bænum Lambeyri í Tálknafirði.        Á slóðum sögunnar Sigurverkið e. Arnald Indriðason.

Nýjustu fréttir