Fimmtudagur 3. október 2024

„Við spilum fyrir friði í Úkraníu“

Við spilum fyrir friði í Úkraníu segir tónlistarfólkið í úkraínsku kammersveitinni Kyiv Soloists sem eru með tónleika í íþróttahúsinu Árbæ í Bolungarvík...

Þorskafjarðarheiðin opin

Vegagerðin hefur birt nýtt hálendiskort sem sýnir þá hálendisvegi sem opnaðir hafa verið. Á nýjasta kortinu má sjá að Þorskafjarðarheiði er nú...

Gallerí úthverfa: Lucia Arbery Simek með sýninguna Ambergris Corral

Laugardaginn 2. júlí n.k. kl. 16 verður opnun sýning á verkum Kucia Arbery Simek í Úthverfu á Ísafirði....

Tálknafjörður: ræða breytingar á nefndum og fundum

Sveitarstjórn Tálknafjarðar afgreiddi til síðari umræðu á fundi sínum í síðustu viku tillögur um breytingar á samþykkt um stjórn sveitarfélagsins.

Bolungavík: bæjarstjórinn fær 1.649 þús kr. á mánuði

Laun Jóns Páls Hreinssonar, bæjarstjóra í Bolungavík eru annars vegar föst laun 974.154 kr. á mánuði og hins vegar 50 klst yfirvinna...

Ísafjarðarbær: ólögmæt styrkveiting vegna líkamsræktarstöðvar

Innviðaráðherra hefur þann 23. júní úrskurðað sem ólögmæta styrkveitingu Ísafjarðarbæjar til Ísófit ehf. Segir í úrskurðinum að ákvörðun Ísafjarðarbæjar hafi ekki verið...

Ferðamennska og náttúruvernd á norðurslóðum

Ísland gegndi formennsku í Norrænu ráðherranefndinni árið 2019. Sjálfbær ferðamennska var eitt af lykilviðfangsefnum í formennskuáætluninni.  Kristín Ósk Jónasdóttir, teymisstjóri í teymi náttúruverndar, stýrði...

Fjöruhreinsun á Rauðasandi – sjálfboðaliðar óskast

Umhverfisstofnun, Vesturbyggð, Náttúrustofa Vestfjarða og landeigendur á Rauðasandi standa fyrir hreinsun laugardaginn 2. júlí frá klukkan 10:00 - 16:00 í sjöunda sinn....

ÓLAFSDALSHÁTÍÐ VERÐUR 16. JÚLÍ

Þrettánda Ólafsdalshátíðin í Gilsfirði verður haldin laugardaginn 16. júlí og líkt og áður er um glæsilega fjölskylduhátíð að ræða.

Hlaupaferð á Straumnesfjall

Laugardaginn 2. júlí verður efnt til hlaupaferðar frá Látrum í Aðalvík upp á Straumnesfjall og til Hesteyrar. Vegalengdin er um 33 km...

Nýjustu fréttir