Miðvikudagur 24. júlí 2024

MEÐALALDUR RÁÐHERRA LÆGSTUR Á ÍSLANDI

Meðalaldur ráðherra í aðildarríkjum Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) var lægstur á Íslandi árið 2018 eða 45 ár. Meðalaldurinn...

Dynjandi: snyrtingar lokaðar í sumar vegna misskilnings

Svo virðist að misskilningur milli stofnana og Ísafjarðarbæjar sé skýringin á því að snyrtingarnar við Dynjanda voru ekki opnaðar fyrr en í fyrradag. Þeir...

Samkeppnisstaða rækjuvinnslunnar erfið

BB átti samtal við Arnar Kristjánsson útgerðarmann sem gerir út rækjuveiðiskipið Ísborgu ÍS, og spurði frétta af veiðum. „Veiðin er allt í lagi, þó...

Fyrirhugaður vindmyllugarður á Garpsdalsfjalli 126 MW

Í síðustu viku var kynningarfundur í Króksfjarðarnesi um fyrirhugaðan vindorkugarð á Garpsdalsfjalli. Frá því er sagt á vef Reykhólahrepps að málinu standi EM Orka...

Píanó­hátíð Vest­fjarða

Í dag og næstu daga er haldin alþjóðleg píanó­hátíð á Vest­fjörðum sem býður upp á píanó­tón­leika á heims­mæli­kvarða. Áformað...

Landsbyggðin velur hamborgarhrygg á aðfangadagskvöld

Fimmtíu og fjögur prósent svarenda á landsbyggðinni segjast munu borða hamborgarhrygg á aðfangadagskvöld samkvæmt könnun MMR sem birt var í gær. Er það mun...

Aðskotahlutur í bjór

Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar frá heilbrigðiseftirlitinu í Reykjavík um að Ölgerðin hefur í samráði við eftirlitið hafið innköllun á einni lotu af bjór vegna...

Víkurlistinn í Súðavík birtir stefnuskrá

Víkurlistinn í Súðavík, sem hefur listabókstafinn E, hefur birt stefnuskrá sína. Þau vilja leggja áherslu á atvinnu, samfélags- og samgöngumál. Meðal þess sem er...

Fréttir úr Strandabyggð

Sveitarstjórn Strandabyggðar samþykkti á sveitarstjórnarfundi fyrr í mánuðinum að taka 19.000.000 krónur að láni hjá Lánasjóði sveitarfélaga. Lokagjalddagi lánsins er 2034 og til tryggingar...

Innheimtustofnun Ísafirði: sameiningaráform í salt

Í janúar á þessu ári var undirrituð viljayfirlýsing milli sambands íslenskra sveitarfélaga og ríkisins um að leggja niður Innheimtustofnun sveitarfélaga og færa...

Nýjustu fréttir