Slysaslepping Arctic Fish: frekari rannsókn gerð

Embætti Ríkissaksóknara hefur með ákvörðun dags 17. apríl 2024 fellt úr gildi ákvörðun lögreglustjórans á Vestfjörðum frá 19. desember 2023 um að...

Ísafjörður: bæjarstjóri vill ekki að bærinn eigi hlut í viðbyggingu hjúkrunarheimilisins Eyri

Bæjarstjóri Ísafjarðabæjar, Arna Lára Jónsdóttir upplýsti í síðasta mánuði á verkkaupafundi með Framkvæmdasýslunni að hún teldi ekki forsvaranlegt að halda áfram...

Fyrsti rafbíllinn sem ekið er hringinn í kringum heiminn

Á vefsíðu Félags íslenskra bifreiðaeigenda er sagt frá Lexie Alford sem setti á dögunum opinbert met með því að vera fyrsta manneskjan...

Hjúskapur og lögskilnaður 2023

Af þeim 4.870 einstaklingum sem stofnuðu til hjúskapar í þjóðskrá árið 2023 gengu 43% í hjúskap hjá Sýslumönnum, 33,9% hjá Þjóðkirkjunni, 12% hjá öðrum...

Bátasmíðanámskeið á vegum Baskavinafélagsins

Bátasmíðanámskeið verður haldið á vegum Baskavinafélagsins fyrstu viku í júní hjá Iðuni - fræðslusetri.Námskeiðið mun standa í 3 daga, 3.-5. júní, og...

Innviðaráðherra skipar nýja stjórn Byggðastofnunar

Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra hefur skipað nýja stjórn Byggðastofnunar til eins árs. Skipan hennar var kynnt á ársfundi Byggðastofnunar...

ÚUA: hafnar stöðvunarkröfu á Arctic Fish

Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál hafnaði í fyrradag kröfum um stöðvun framkvæmda við sjókvíaeldi Arctic Fish í Ísafjarðardjúpi til bráðabirgða meðan...

Bíldudalsvegur: 5 tonna öxulþungi

Í tilkynningu frá Vegagerðinni kemur fram að vegna hættu á slitlagsskemmdum var ásþungi takmarkaður við 5 tonn á Bíldudalsvegi (63) frá Bíldudalsflugvelli...

Sjálfstæðisflokkurinn: stjórnvöld liðki fyrir orkuöflun í Norðvesturkjördæmi með lagasetningu

Sjálfstæðisflokkurinn í Norðvesturkjördæmi hélt aðalfund sinn á Laugum í Sælingsdal laugardaginn 20. apríl. Í stjórnmálaályktun fundarins segir m.a. að mikilvægt sé að...

Alþingi: vill banna sjókvíaeldi

Gísli Rafn Ólafsson, alþm fyrir Pírata hefur lagt fram breytingartillögu við frumvarp matvælaráðherra um lagareldi sem kveður á um að eldi...

Nýjustu fréttir