HG: kjöllagning að nýju skipi í Vigo í gær
Hraðfrystihúsið – Gunnvör hf. samdi fyrr á þessu ári um smíði á nýjum Júlíusi Geirmundssyni hjá skipasmíðastöðinni Astilleros Ria de Vigo á...
Vikuviðtalið: Jónas B. Guðmundsson
Ég gegni embætti sýslumanns á Vestfjörðum og finnst við hæfi að fjalla svolítið um starf mitt og embættið nú þegar 10 ár...
Ásthildur Lóa: andvíg laxeldi í sjó
Samkvæmt upplýsingum Bæjarins besta sagði Ásthildur Lóa Þórsdóttir, þingmaður Flokks fólksins í Suðurkjördæmi á framboðsfundi á Suðurnesjum skömmu fyrir Alþingiskosningarnar að hún...
Fiskeldi: Stefnir í yfir 50 milljarða króna – metár
Í nýju fréttabréfi Radarsins, mælaborði sjávarútvegsins, kemur fram að á fyrstu ellefu mánuðum ársins er útflutningsverðmæti orðið eldisafurða 47,9 milljarðar króna, sem...
Skólastjóri óskast til Lýðskólans á Flateyri
Sigríður Júlía Brynleifsdóttir skólastjóri Lýðskólans á Flateyri hefur verið valin til þess að taka við bæjarstjórastarfinu af Örnu Láru Jónsdóttur. Fyrir vikið...
Blámi: 480 m.kr. í styrki á kjörtímabilinu
Í tilkynningu frá Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu segir að á síðustu fimm árum hafi 1,7 milljörðum króna verið varið til nýsköpunarverkefna á...
Vesturbyggð: valið um orð ársins 2024
Sveitarfélagið Vesturbyggð stendur fyrir vali á orði ársins 2024. Íbúum gafst kostur á aðsenda inn tillögu að orði...
Máni GK 109 áður Þjóðólfur ÍS 86 frá Bolungarvík
Máni GK 109 kemur hér að landi í Sandgerði vorið 2008 en hann var með heimahöfn í Grindavík.
Máni hét...
Gjöf Jóns Sigurðssonar veitt fyrir 23 rit
Gjöf Jóns Sigurðssonar veitir viðurkenningar fyrir rit sem lúta að sögu Íslands, bókmenntum þess, lögum, stjórn eða framförum. Sjóðurinn Gjöf Jóns Sigurðssonar...
Sóknaráætlun Vestfjarða 2025-2029 komin út
Ný Sóknaráætlun Vestfjarða 2025-2029 hefur verið samþykkt af stjórn Vestfjarðastofu og Fjórðungssambands Vestfirðinga.
Sóknaráætlunin er byggðaáætlun fyrir Vestfirði...