Fimmtudagur 3. október 2024

Noregur: áhættumat fyrir strandlengjuna

Norska Hafrannsóknarstofnunin ( Havforskningsinstituttet) hefur birt áhættumat fyrir strandlengjuna. Henni er skipt í 13 svæði og er metin áhættan af sex atriðum...

Íbúafjölgun á Vestfjörðum þriðjungur af landsmeðaltali

Á síðustu sjö mánuðum hefur fjölgað á Vestfjörðum um 0,6% en fjölgun landsmanna var á sama tíma 1,7%. Fjölgunin á Vestfjörðum er...

Ísafjarðarbær: malbikun frestast til næsta árs

Vegagerðin hefur staðfest að samdráttur sé hjá þeim í malbiksframkvæmdum og að ekki verður boðið út eins og til stóð. Helstu...

Svefneyjar á Breiðafirði

Svefneyjar eru innsti hluti svornefndra Inneyja, sem ná yfir Hvallátur, Skáleyjar og Sviðnur, eða alls hátt á fimmta hundrað eyja. Vegalengdin frá...

Tíðarfar í júní

Tíðarfar var nokkuð hagstætt í júní, vindur var nærri meðallagi og það var hlýtt fram eftir mánuðinum. En það var óvenju kalt...

Lýkur strandveiðum í júlí ?

Afli strandveiðibáta í lok júní var í 8.440 tonn þar af er þorskur 7.390 tonn.  Þó tímabilið sé aðeins hálfnað í...

Íbúafundur í verkefninu Áfram Árneshreppur

Fimmtudaginn 23. júní s.l. var haldinn íbúafundur í Félagsheimilinu í Árnesi í verkefninu Áfram Árneshreppur. Verkefnið er hluti...

Súgandafjörður: veginum lokað í kvöld

Í tilkynningu frá Vegagerðinni kemur fram að mánudagskvöldið 4.júlí og aðfaranótt 5.júlí á milli kl 23:00 og 6:00 verður veginum í Súgandafirði...

Fjórðungssambandið: Baldur Smári formaður fjárhagsnefndar

Á fjarfundi Fjórðungssambands Vestfirðinga 14. júní var kosið í tvær nefndir sambandsins, kjörnefnd og fjárhagsnefnd. Í kjörnefnd voru kosin

Jökulfirðir: allt leyft nema laxeldi

Ýmiss konar útgerð hefur verið stunduð í Jökulfjörðum á undanförnum áratugum. Rækjuveiðar voru stundaðar fram til 2003 þegar hrun varð í stofnunum...

Nýjustu fréttir