Fimmtudagur 3. október 2024

Héraðsdómur: landakröfum Drangavíkur hafnað

Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði í gær landakröfum meirihlutaeigenda Drangavíkur á hendur eigendum Ófeigsfjarðar, Engjaness og minnihlutaeigendum Drangavíkur í Árneshreppi og gerði dómurinn stefnendum...

Merkir Íslendingar – Guðjón Arnar Kristjánsson

Guðjón Arnar Kristjánsson fæddist á Ísafirði þann 5. júlí 1944. Foreldrar hans voru Kristján Sigmundur Guðjónsson smiður, f. 17....

Ísafjörður – Gervigrasvöllurinn við Grunnskólann endurnýjaður

Á morgun hefst EM í knattspyrnu þar sem okkar frábæra íslenska kvennalandslið tekur þátt. Af því tilefni hefur sparkvöllurinn...

Náttúrubarnahátíð á Ströndum um næstu helgi

Náttúrubarnahátíð á Ströndum verður haldin á Sauðfjársetrinu í Sævangi helgina 8.-10. júlí. Þetta er í sjötta skipti sem...

Suðurverk átti lægsta tilboði í næsta áfanga yfir Dynjandisheiði

Í dag voru opnuð hjá Vegagerðinni tilboð í tæplega 13 km kafla vegar yfir Dynjandisheiði. Suðurverk hf í...

RÆTUR OG RÓSIR

Rætur og rósir er ný sýning á FLAK á Patreksfirði sem opnaði á laugardag. Sýningin er samvinnuverkefni Godds (Guðmundar...

Áttatíu ár liðin frá mesta sjóslysi og björgunarafreki við Ísland

Þann 5. júlí 1942 sigldi skipalestin QP-13 inn í belti tundurdufla sem lagt hafði verið til varnar óvinaskipum norður af Aðalvík á...

Hvað veistu um Ísland 2

Gauti Eiríksson frá Stað í Reykhólasveit hefur gefið út bókina Hvað veistu um Ísland 2. Núna í vikunni...

Ferðafélag Ísfirðinga: Tjaldanesdalur í Arnarfirði – Kirkjubólsdalur í Dýrafirði

Laugardaginn 9. júlíFararstjórn: Þórir Örn Guðmundsson.Brottför: Kl. 8 á einkabílum frá Bónus á Ísafirði og 8:30 frá íþróttamiðstöðinni á Þingeyri.Gengið er fram...

Viðgerðir á kirkju Samúels í Selárdal

TV-verk á Tálknafirði hafa nú lokið viðgerðum á þaki kirkju Samúels í Selárdal. Gert var við turninn og skipt um járn á...

Nýjustu fréttir