Fimmtudagur 3. október 2024

Styrki til íþrótta- og æskulýðshreyfingarinnar vegna heimsfaraldurs

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um mótvægisstyrki til íþrótta- og æskulýðshreyfingarinnar vegna heimsfaraldurs. Mennta- og barnamálaráðherra hélt í gær...

Minnisvarði um Unglingaskólann á Reykhólum

Síðastliðinn föstudag var reistur minnisvarði um Unglingaskólann á Reykhólum sem starfaði þar árin 1959 til 1961 undir skólastjórn Sigurðar Elíassonar tilraunastjóra á...

Skipasmiðurinn í Hnífsdal

Að Dalbraut 12 í Hnífsdal hefur Ingvar Friðbjörn, eða Ingi Bjössi eins og hann er oftast nefndur komið sér vel fyrir og...

Samstarf slökkviliða í Ísafjarðarbæ og Bolungavík

Gerður hefur verið samstarfssamningur milli Ísafjarðarbæjar og Bolungavíkurkaupstaðar um þjónustu sem Slökkvilið Ísafjarðarbæjar veitir Slökkviliði Bolungarvíkur. Gildir samningurinn til áramóta en samningsaðilar...

Iða Marsibil ráðin sveitarstjóri Grímsnes- og Grafningshrepps

Iða Marsibil Jónsdóttir frá Bíldudal hefur verið ráðin sveitarstjóri í Grímsnes- og Grafningshreppi. Iða Marsibil var oddviti lista Nýrrar sýnar og forseti...

Bolungavíkurhöfn: 1719 tonna afli í júní

Mikill afli barst að landi í Bolungavíkurhöfn í júní. Alls var landað 1719 tonnum í mánuðinum. Fimmtíu strandveiðibátar komu með 407 tonn...

Könnun: best að læra íslensku við hversdagslegar aðstæður

Ekki alls fyrir löngu stóð Theresa Henke hjá Háskólasetri Vestfjarða að óformlegri könnun gegnum Facebook á því hvernig lærendum íslensku hugnast best að...

KK með tónleika í Steinshúsi

Tónlistarmaðurinn Kristján Kristjánsson, KK verður með tónleika í Steinshúsi á Langadalsströnd í Ísafjarðardjúpi laugardaginn 9. júlí kl. 20.

Knattspyrna: Vestri upp í 5. sætið

Vestri gerði góða ferð til Selfoss í gærkvöldi þegar liðið mætti toppliðinu í Lengjudeildinni. Eftir vondan skell á heimavelli á laugardaginn...

Iðnaðarhúsnæði: allt seldist og biðlisti

Iðnðarhúsnæði sem Vestfirskir verktakar eru að byggja við Mávakant í Bolungavík er allt selt og hefði verið hægt að selja meira segir...

Nýjustu fréttir