Fimmtudagur 3. október 2024

Árni Friðriksson í makrílrannsóknum

Rannsóknaskipið Árni Friðriksson lét úr höfn 4. júlí til þátttöku í árlegum alþjóðlegum leiðangri. Eitt af meginmarkmiðum leiðangurs er að meta magn...

Landfylling norðan Skutulsfjarðareyrar

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar tilkynnir breytingu á aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar. Markmið aðalskipulagsbreytingarinnar er að auka byggingarland fyrir íbúðir á Ísafirði. Landfyllingin verður...

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÞRÖSTUR SIGTRYGGSSON

Þröst­ur Sig­tryggs­son skip­herra fædd­ist 7. júlí 1929. Hann lést 9. des­em­ber 2017.  For­eldr­ar hans voru hjón­in Hjaltlína Mar­grét Guðjóns­dótt­ir,...

Tónleikar með KK í Steinshúsi frestast

Tónleikum KK sem vera áttu í Steinshúsi á Langadalsströnd laugardaginn 9. júlí er frestað af óviðráðanlegum ástæðum.

Halla Signý: boðaðar breytingar á strandveiðikerfinu skref til baka

Halla Signý Kristjánsdóttir, alþm. Framsóknarflokksins er mjög gagnrýnin á boðaðar breytingar sjávarútvegsráðherra á strandveiðikerfinu. "Þessar boðaðar breytingar finnst...

Ísafjörður: dýpkunin samkvæmt áætlun

Guðmundur M. Kristjánsson, hafnarstjóri Ísafjarðarhafna segir að ekkert bendi til annars en að Björgun muni ljúka umsaminni dýpkun í Sundahöfn á tilsettum...

Lilja Rafney: ákvörðun ráðherra brýtur niður strandveiðikerfið

Lilja Rafney Magnúsdóttir, fyrrverandi alþingismaður gagnrýnir Svandísi Svavarsdóttur sjávarútvegsráðherra harðlega fyrir áform ráðherrans um að taka aftur upp svæðisskiptingu í strandveiðikerfinu.

Patrekshöfn: strandveiðar í júní 485 tonn

Afli strandveiðibáta í síðasta mánuði sem lönduði í Patrekshöfn var 485 tonn. Alls var það 71 strandveiðibátur sem kom með afla að...

Ísafjarðarbær: 60 m.kr. hækkun kostnaðar vegna myglu í Grunnskóla Ísafjarðar

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur hækkað fjárveitingar til Grunnskóla Ísafjarðar um 60 m.kr. vegna viðgerða og eru þær nú nærri 72 m.kr. Í byrjun...

Almenningssamgöngur – Norðanverðir Vestfirðir ekki með

Vegagerðin býður út og hefur umsjón með samningum á 25 akstursleiðum almenningsvagna milli byggða á landsbyggðinni. Vegagerðin sinnir bæði beinum rekstri en...

Nýjustu fréttir