Föstudagur 4. október 2024

Knattspyrna: Vestri : HK á morgun, laugardag á Ísafirði

Okkar menn taka á móti HK, sem sitja í sætinu fyrir ofan Vestra, á laugardaginn kemur klukkan 14:00 á Olísvellinum.

Ísafjarðarhöfn: 1.617 tonna afli í júní

Alls var landaður afli 1.617 tonn í Ísafjarðarhöfn í síðasta mánuði. Flutningaskipið Silver Bird landaði 663 tonnum af erlendri rækju til vinnslu...

Jóhanna Ósk nýr svæðisstjóri Eimskips á Ísafirði

Jóhanna Ósk Halldórsdóttir hefur verið ráðin svæðisstjóri Eimskips á Vestfjörðum. Jóhanna er með BSc. gráðu í Viðskiptafræði frá Háskólanum á Bifröst og...

Kaldrananeshreppur: áhugi á tveimur virkjunum

Fram kemur í fundargerð sveitarstjórnar í Kaldrananeshreppi að fyrirtækið Smávirkjanir ehf. hafi áform um að virkja Seljaá í landi Bólstaðar í...

Bátadögum á Breiðafirði frestað um viku

Vegna veðurútlits hefur verið ákveðið að fresta Bátadögum 2022 til 16 júlí. Hlökkum til að sjá sem flesta báta og áhafnir þeirra...

Bolungavík: Skemmtiferðaskip á föstudaginn

Skemmtiferðaskipið Silver Wind kom til Bolungavíkur á föstudaginn var. Skipið lagðist við akkeri út á víkinni og ferjaði farþega í land. Þar...

Ísafjarðarbær uppfyllir ekki lágmarksviðmið um fjármálastöðu

Fram kemur í bréfi eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga, EFS, að Ísafjarðarbær uppfyllir ekki lámarksviðmið eftirlitsnefndarinnar um fjármálastöðu.

Siðleysi í verðlagningu á bensíni segir FÍB

Félag íslenskra bifreiðaeigenda segir eldsneytisverð í hæstu hæðum um þessar mundir. Verðin tóku að hækka á heimsmarkaði þegar heljartök...

Strandaður hnúfubakur við Hringsdal í Arnarfirði

Náttúrustofu Vestfjarða barst á dögunum tilkynning um hvalreka í flæðarmáli við Hringsdal í Arnarfirði. Erfitt var að tegundagreina hvalinn...

1.074 tonnum bætt við strandveiðipottinn

Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra aukið við aflaheimildir til strandveiða um 874 tonn af þorski sem fengust í skiptum fyrir heimildir á makríl á...

Nýjustu fréttir