Föstudagur 4. október 2024

5G komið á Ísafjörð og til Bolungavíkur

Í fréttatilkynningu frá Nova segir að nú hafi Ísafjörður og Bolungarvík bæst í hóp þeirra bæjarfélaga sem hafa aðgang að 5G neti...

Reykhólahreppur hluthafi í leigufélaginu Bríeti

Þann 1. júlí s.l. varð Reykhólahreppur nýr hluthafi í Leigufélaginu Bríeti ehf. með því að leggja tvær íbúðir í eigu sveitarfélagsins inn...

Ögurball 2022 um næstu helgi

Hið goðsagnakennda og árlega Ögurball verður haldið í Ögri við Ísafjarðardjúp laugardaginn 16.júlí nk. Aðgöngumiða fylgir tjaldstæði, aðgangur að sveitaballinu frábæra og...

Nauteyri: Háafell eykur seiðaframleiðsluna

Háafell ehf hefur fengið framkvæmdaleyfi hjá Strandabyggð fyrir boranir á vinnslu- og rannsóknarholum við Nauteyri en leitað er að meira af...

MERKIR ÍSLENDINGAR – JAKOBÍNA SIGURÐARDÓTTIR

Jakobína Sig­urðardótt­ir fædd­ist í Hæla­vík á Horn­strönd­um þann 8. júlí 1918.For­eldr­ar henn­ar voru Sig­urður Sig­urðsson, bóndi í Hæla­vík, og Stefanía Halldóra Guðna­dótt­ir...

Safnadagur á Hnjóti

Safnadagurinn á Hnjóti verður haldinn hátíðlegur sunnudaginn 10. júlí nk.Samkvæmt venju hefst dagurinn með messu í Sauðlauksdal kl. 14. Að henni lokinni...

Tillaga að Aðalskipulagi Reykhólahrepps 2021-2033

Reykhólahreppur hefur auglýst tillögu að endurskoðuðu aðalskipulagi fyrir Reykhólahreppur, þ.e. Aðalskipulag Reykhólahrepps 2021-2033 samkvæmt 31. gr. skipulagslaga.  Tillagan er...

Fimm tilboð í nýjan slökkvibíl fyrir Bíldudal

Síðasta mánudag voru opnuð tilboð í nýjan slökkvibíl fyrir Vest­ur­byggð sem áætað er að stað­setja á Bíldudal. Tilboð bárust...

Rolling Stones á Ísafirði

Sýning um bresku rokkhljómsveitina Rolling Stones verður opnuð í Safnahúsinu á Ísafirði laugardaginn næsta, 9. júlí 2022, kl. 14. Sýningin er haldin...

Uppskrift vikunnar – Sumarsúpa

Þessi súpa er afskaplega fersk og er þess vegna alltaf kölluð sumarsúpan í minni fjölskyldu. Eins og með nánast allar súpur er...

Nýjustu fréttir