Föstudagur 4. október 2024

Fækka á stofnunum ríkisins

Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra hefur sett á laggirnar starfshóp um einföldun á stofnanakerfi ríkisins. Í dag eru...

Unglingalandsmót UMFÍ 2022 verður á Selfossi um verslunarmannahelgina

Skráning er hafin á Unglingalandsmót UMFÍ sem verður samkvæmt venju um verslunarmannahelgina. Mótið verður að þessu sinni haldið...

Orkubúið leggur jarðstrengi víða í sumar – Oft í samstarfi við aðra

Orkubú Vestfjarða áætlar samkvæmt venju að plægja niður jarðstrengi í sumar.  Líkt og undanfarin ár erum við í góðu samstarfi við Snerpu...

Tjöruhúsið: ársleigan 4.759.500 kr.

Ísafjarðarbær og Thöruhúsið ehf hafa gert fimm ára samning um leigu Tjöruhússins ehf í Reykjavík á Tjöruhúsinu í Neðstakaupstað á Ísafirði undir...

Vesturbyggð: fagna viðræðum um sameiningu

Bæjarráð Vesturbyggðar fagnar ákvörðun sveitarstjórnar Tálknafjarðarhrepps um að taka upp óformlegar viðræður. Vesturbyggð hafði í desember 2021 óskað eftir óformlegum viðræðum og...

Lengjudeildin: Vestri gerði jafntefli við HK

Karlalið Vestra lenti í kröppum dansi í leik sínum á laugardaginn gegn HK í Lengjudeildinni. Leikið var á Olísvellinum á Ísafirði. Kópavogsliðið...

Tálknafjörður: sveitarstjóri fær 1.550.000 kr/mán

Mánaðalaun Ólafs Þór Ólafssonar, sveitarstjóra Tálknafjarðarhrepps eru 1.550.000 kr samkvæmt nýgerðum ráðningarsamningi sveitarstjórnar við hann. Ólafur var fyrst ráðinn í febrúar 2020...

Jónsgarður Ísafirði: gáfu bekk og trjáplöntur

Í mars síðastliðnum voru 100 ár liðin síðan samþykkt var að koma á fót á Ísafirði garði þar sem Jónsgarður stendur...

Laxeldi: einn eldislax veiddist í laxveiðiá í fyrra

Í skýrslu Hafrannsóknarstofnunar, Samantekt vöktunar vegna áhrifa sjókvíaeldis á íslenska laxastofna 2021, sem kom út í síðasta mánuði, kemur fram að aðeins...

Strandveiðar: flokkur fólksins mótmælir fyrirhuguðum breytingum

Flokkur fólksins mótmælir harðlega fyrirhuguðum breytingum sjávarútvegsráðherra á strandveiðikerfinu þar sem áformað er að taka upp svæðaskipting á kvóta strandveiðanna á nýjan...

Nýjustu fréttir