Miðvikudagur 24. júlí 2024

Langódýrasta húsnæðið á Vestfjörðum

Íslandsbanki hefur gefið út skýrslu um íslenskan íbúðamarkað og þar kemur fram að húsnæðisverð á höfuðborgarsvæðinu er fjórfalt hærra en á Vestfjörðum og er...

Háafell: 2 milljarðar kr. í uppbyggingu á Nauteyri

Uppbyggingin á landeldisstöð Háafells að Nauteyri hefur staðið í nokkur ár, fyrst með endurnýjun á öllum helsta búnaði í gömlu stöðinni og...

Aðvörun frá Ísafjarðarhöfn

Hafnir Ísafjarðarbæjar vilja að gefnu tilefni benda á og brýna fyrir útgerðamönnum og umsjónamönnum báta í öllum höfnum Ísafjarðarbæjar að á morgum verður mjög...

Bolungavík: meiri framkvæmdir við gangstéttir

Bæjarráð Bolungavíkur samþykkti í vikunni viðauka við fjárhagsáætlun ársins. Verður lögð ný gangstétt á kafla í Hlíðarstræti. Ástæðan er sú að Orkubú Vestfjarða fer í...

Miðstjórn ASÍ varar við áformum um opnari landamæri

Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum á þriðjudaginn tillögu dómsmálaráðherra þess efnis að gerð verði breyting á...

Flugmiðar hækka um 27% á 5 vikum

Neytendasamtökin fylgjast grannt með þróun á flugmiðaverði nú þegar miklar sviptingar eru á flugmarkaði.  Í fréttatilkynningu frá samtökunum segir að afar erfitt sé að...

Hringbraut: Rætt um fiskeldið fyrir vestan

Í þættinum 21 á Hringbraut í gærkvöldi fékk Sigmundur Ernir Rúnarsson tvo ritstjóra af landsbyggðinni til þess að ræða þjóðmálin. Þar var ritstjóri bb.is...

Fjórar vikur tekur á fá leyfi fyrir áramótabrennum

Þar sem nú líður að áramótum vill lögreglan á Vestfjörðum hvetja aðila sem sjá um skoteldasýningar vegna komandi áramóta að sækja tímanlega...

Icelandic courses: ekkert auðvelt við íslensku nema kannski orðið jæja

Íslenskuvænt samfélag heldur áfram að ræða lítillega við fólk sem lærir og æfir íslensku á Vestfjörðum. Að þessu sinni var rætt við...
Teitur Björn Einarsson, alþm.

Fjórðungsþing: styðji áframhaldandi uppbyggingu sjókvíaeldis á Vestfjörðum

Kristján Jón Guðmundsson , fulltrúi frá Bolungavík hefur lagt fram tillögu á yfirstandandi Fjórðungsþingi þar sem lagt er til að þingið lýsi...

Nýjustu fréttir