Yfirlýsing frá Tálknafjarðarhreppi og Vesturbyggð

Í ljósi umfjöll­unar um Breiða­fjarð­ar­ferjuna Baldur í þætti Kveiks senda sveit­ar­fé­lögin á sunn­an­verðum Vest­fjörðum, Vest­ur­byggð og Tálkna­fjarð­ar­hreppur frá sér eftir­far­andi yfir­lýs­ingu.

Mast auglýsir eftir dýralæknum

Matvælastofnun hefur  auglýst eftir sjálfstætt starfandi dýralæknum til að taka að sér almenna dýralæknaþjónustu og bráðaþjónustu í dreifðum byggðum landsins. Auglýstar eru meðal annarra...

Ísafjarðarbær hlýtur viðurkenningu Jafnvægisvogar FKA árið 2020

Ísafjarðarbær er á meðal þeirra fyrirtækja og opinberu aðila sem hlutu viðurkenningu Jafnvægisvogar FKA á stafrænni ráðstefnu og viðurkenningarathöfn Jafnvægisvogarinnar sem haldin var fimmtudaginn...

Myndlistarsýning óður til Ísafjarðar

Myndlistarmaðurinn Snorri Ásmundsson opnaði á laugardaginn sýningu í Gallerí Úthverfu. Nefnir hann sýningu sína óður til Ísafjarðar og eru verkin málverk og vídeó af per´sonum...

knattspyrna:Vestri vann Aftureldingu

Karlalið Vestra í knattspyrnu bar sigurorð af Aftureldingu í Mosfellsbæ á laugardaginn er liðin öttu kappi í Lengjudeildinni á Ísafirði.

Kennarar í starfsþróun

Rúmlega 920 kennarar af öllum skólastigum og -gerðum hafa skráð sig á starfsþróunarnámskeið á vegum Menntafléttunnar næsta vetur og hefur aðsóknin farið fram úr...

Tíðarfar ársins 2021

Veturinn 2020 til 2021 (desember 2020 til mars 2021) var nokkuð hagstæður. Sér í lagi suðvestanlands, þar var tiltölulega hlýtt, þurrt og...

covid19: Tvö ný smit á Vestfjörðum.

Lögreglan á Vestfjörðum greinir frá því að tveir einstaklingar hafa greinst, eftir gærdaginn, smitaðir af covid-19. Báðir eru þeir staðsettir í Bolungarvík. Fram kemur...

Ísafjörður: Erna Vala og Romain Þór – tónleikar í Hömrum á föstudaginn

Á föstudagskvöldið kl. 20 verður flugeldasýning í tónum í Hömrum, þar sem Erna Vala og Romain Þór spila tvo af ástsælustu ballettum...

Lilja Dís Íslandsmeistari í bogfimi

Laugardaginn 16  febrúar fór fram fyrri hluti Íslandsmóts í bogfimi, mótið var haldið í Bogfimisetrinu í Reykjavík. Frá Skotíþróttafélgi Ísafjarðar mættu þrír keppendur þau...

Nýjustu fréttir