Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Búið að aflýsa flugi

Búið er að aflýsa öllu flugi hjá Flugfélagi Íslands á landinu í dag. Flug til Nuuk í kvöld klukkan 19.45 er eina flugið sem...

Minjar í Ólafsdal á Landbúnaðarsafni

Hjá Landbúnaðarsafni Íslands er komin út skýrsla um ræktunarminjar í Ólafsdal við Gilsfjörð. Frá þessu segir á Reykhólavefnum. Minjarnar eru unnar af Ragnhildi Helgu...

Svara erindum hratt og vel

Jónas Þór Birgisson bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins er ósáttur við viðbrögð bæjarstjórnar við fyrirspurnum. Í bókun hans á fundi bæjarráðs fyrr í vikunni kemur fram að...

460 milljarðar í fasteignakaup

Heildarviðskipti með fasteignir námu tæplega 460 milljörðum króna á árinu sem var að líða. Um 12.400 kaupsamningum var þinglýst á árinu. Meðalupphæð á hvern...

Vilja gefa Töniu og fjölskyldu góða jólagjöf

Stöllurnar Kolbrún Fjóla Arnarsdóttir og Karen Gísladóttir standa fyrir liðakeppni undir yfirskriftinni „Gerum gagn“ í Stúdíó Dan á Ísafirði þann 10. desember næstkomandi. Keppnin...

Opið fyrir tilkynningar um innlausn greiðslumarka

Matvælastofnun annast innlausn greiðslumarks lögbýla samkvæmt reglugerð um stuðning við sauðfjárrækt og geta handhafar greiðslumarka óskað eftir innlausn á greiðslumörkum sínum með að fylla...

Voru gestir á finnska forsetaballinu

Ísfirðingnum Huldu Leifsdóttur og eiginmanni hennar Tapio Koivukari var boðið á forsetaball finnska forsetans í tilefni þjóðhátíðardags Finna. Ballið var haldið í forsetahöllinni í...

Kertasníkir á Bókasafni Ísafjarðar

Þrettándinn, síðasti dagur jóla, rennur upp á föstudaginn kemur. Þann dag mun Kertasníkir halda heim til fjalla, síðastur þeirra bræðra. Fyrst ætlar hann að...

Sú gula mætt í Breiðadal

Það urðu fagnaðarfundir í Önundarfirði í gær þegar sú gula varpaði geislum sínum að gamla bænum í neðri Breiðadal, í fyrsta sinn á þessu...

Segir hækkanir OV þynna út orkujöfnun

Pétur G. Markan, sveitarstjóri Súðavíkurhrepps, segir gjaldskrárhækkanir Orkubús Vestfjarða sem tóku gildi 1. janúar síðast liðinn vinna gegn niðurgreiðslu ríkisins vegna húshitunarkostnaðar. „Auðvitað er það...

Nýjustu fréttir