Fimmtudagur 18. júlí 2024

Salan á Guðbjörgu ÍS lagði ekki grunninn að Jakob Valgeir ehf

Hvorki Þorsteinn Már Baldvinsson né Ásgeir Guðbjartsson komu að stofnun Jakobs Valgeirs ehf í Bolungavík segir Flosi Valgeir Jakobsson. Flosi og bróðir...

Ódrjúgsháls í gær

Eiður Thoroddsen, Patreksfirði birtir myndir á facebook síðu sinni í gær sem sýna flutningabíl á Ódrjúgshálsi sem hefur farið út af veginum og hefur...

Minjastofnun : bannar ærslabelg á Ísafirði

Minjastofnun óskaði eftir því að framkvæmdir við lagfæringar á ærslabelginn á Safnahústúninu yrðu stöðvaðar og var það gert.  Fullltrúi Minjastofnunar vildi ekkert um málið...

Ísafjörður: fyrsta úthlutun úr styrktarsjóði Nínu

Árgangur 1972 sem ólust upp á einhverjum tímapunkti á Ísafirði tilheyra fjölmennasta árgangi er gengið hafa í Grunnskóla Ísafjarðar fyrr og síðar....

Eigendaskipti

Samningar hafa tekist milli mín og BB Útgáfufélags ehf um kaup á rekstur fréttamiðilsins bb.is og blaðsins Bæjarins besta ásamt léni, vefréttindum og öðrum...

Vestfiskur Flateyri að hefja starfsemi

Nýtt fyrirtæki Vestfiskur Flateyri er að hefja starfsemi á Flateyri.  Það er í eigu Klofnings á Suðureyri, Aurora Seafood ehf, Fiskvinnslunnar  Íslandssögu hf og...

Kambsmálið: Héðan fer ekkert okkar út!

Út er komin bókin Kambsmálið – Engu gleymt, ekkert fyrirgefið eftir Jón Hjartarson rithöfund og fyrrverandi fræðslustjóra. Bókin segir frá fornaldarlegum átökum fátækrar fjölskyldu...

Flateyri: ný fiskvinnsla

Fiskvinnslan Hrefna ehf hóf starfsemi á Flateyri fyrr í þessum mánuði. Eigandi og framkvæmdastjóri er Önfirðingurinn Hrefna Valdimarsdóttir, en hún var síðast verkstjóri í...

Ísafjörður: Fimm einstaklingar í sóttkví og einn í einangrun vegna mögulegrar Covid-19 sýkingar

Á vefsíðu Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða kemur fram að fimm einstaklingar eru í sóttkví og einn í einangrun vegna mögulegrar Covid-19 sýkingar. Allir eru á Ísafirði....

Bubbi: eitt gildir fyrir hann og annað fyrir HSÍ

Í síðustu viku var tilkynnt um styrktarsamning Arnarlax við Handknattleikssamband Íslands, HSÍ. Eins og hendi væri veifað brast á mikill stormur á...

Nýjustu fréttir