Fimmtudagur 18. júlí 2024

Vesturbyggð: sviðsstjóri fjármála og stjórnsýslusviðs ráðinn tímabundið

Bæjarráð Vesturbyggðar hefur samþykkt samhljóða að ráða Nönnu Lilju Sveinbjörnsdóttur tímabundið í starf sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs Vesturbyggðar fram að fyrsta fundi...

Menningarsjóður vestfirskrar æsku: auglýst eftir umsóknum

Eins og undanfarin ár verða veittir styrkir úr Menningarsjóði vestfirskrar æsku til framhaldsnáms sem vestfirsk ungmenni geta ekki stundað í heimabyggð sinni....

Vesturbyggð: sólmyrkvi 12. ágúst 2026

Bæjarráð Vesturbyggðar hefur skipað starfshóp um undirbúning vegna sólmyrkvans 12. ágúst 2026. Starfshópurinn verður skipaður eftirtöldum aðilum: Páll Vilhjálmsson...

Súðavík: mikill fjöldi húsbíla

Síðustu daga hafa tugir húsbíla haft aðsetur í Súðavík. Er um að ræða félagsskap húsbílaeigenda af öllu landinu sem tekur sig saman...

Hvalárvirkjun: krafa ríkisins tefur virkjunarframkvæmdir

Hindrunum í vegi fyrir framkvæmdum við vatnsaflsvirkjun Hvalár fer fækkandi og er að komast skriður á málið að nýju eftir að málið...

Vestfjarðaleiðin

Vestfjarðaleiðin er ný ferðamannaleið um Vestfirði og Dalina sem varð til við opnun Dýrafjarðarganga í október 2020. Leiðin...

Aukin íbúðarbyggð við Kópnesbraut og Víkurtún á Hólmavík

Skipulagsstofnun staðfesti, 9. júlí 2024, breytingu á Aðalskipulagi Strandabyggðar 2010-2022 sem samþykkt var í sveitarstjórn 13. febrúar 2024. Í...

Fimm keppendur og tuttugu manna fylgdarlið á leið á OL

Á fundi framkvæmdastjórnar ÍSÍ þann 5. júlí síðastliðinn, var tekin fyrir tillaga Afrekssviðs ÍSÍ um val á þátttakendum, bæði keppendum og fylgdarliði,...

Matvælastofnun varar við sultu frá Helvíti og Smoothie blöndu

Matvælastofnun varar neytendur sem hafa ofnæmi-eða óþol fyrir gúteni eða fiski við Beikon og bennivíns kryddsultu frá fyrirtækinu Helvíti ehf. Fyrirtækið hefur...

Þingeyri: samsýning þriggja kvenna í Simbahöllinni

Síðasta laugardag opnaði samsýning þriggja myndlistarkvenna, Katínar Bjarkar Guðjónsdóttur, Jean Larson og Guðbjargar Lindar Jónsdóttur í Simbahöllinni á Þingeyri. Sýningin heitir „Ensamble“...

Nýjustu fréttir