Svikapóstar í nafni Skattsins herja á landsmenn
Nú milli jóla á nýárs herja svikulir aðilar á landsmenn og senda póst í nafni Skattsins sem rétt er að vara við.
SMS fyrir snjóflóðahættu á Raknadalshlíð við Patreksfjörð
Vegagerðin mun hefja sendingar nú í byrjun árs 2025 á SMS skilaboðum um snjóflóðahættu til vegfarenda um Barðastrandarveg (62) um Raknadalshlíð. Vegfarendur...
Bolungavík: nýtt safn opnað
Á sunnudaginn var óformleg opnun á nýju safni í Bolungavík. Það er verktakafyrirtækið Þotan í eigu Elvars Sigurgeirssonar sem stendur að safninu....
Áramótabrennur og flugeldasýningar
Fimm áramótabrennur verða í Ísafjarðarbæ i kvöld ef veður leyfir og verður kveikt í þeim kl 20:30.
Brennurnar verða...
Áramótaveðrið – kalt og víða lítill vindur
Veður um áramótin 2024-2025 verður kalt og yfirleitt rólegt.
Snemma á gamlársdag verður norðaustanátt sunnanlands með snjókomu og...
Íþróttafólk ársins 2024
Laugardaginn 4. janúar nk. fer fram sameiginlegt hóf Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) og Samtaka íþróttafréttamanna (SÍ) í Hörpunni, þar sem ÍSÍ...
Þróar klifurleiðarvísi fyrir Vestfirði
Brendan Kirby, meistaranemi við Háskólasetur Vestfjarða í sjávarbyggðafræði fékk 400.000 kr. styrk frá uppbyggingarsjóði Vestfjarða til að þróa klifurleiðarvísi fyrir Vestfirði.
Ýmsar upplýsingar um skötu
Á Þorláksmessu er mikið borðað af skötu og af því tilefni hefur Fiskistofa tekið saman ýmsar upplýsingar um þessa fisktegund sem fylgja...
Vonast til að Dynjandisheiði opnist innan skamms
Vegagerðin vonast til þess að vegurin um Dynjandisheiði opnist innan skamms. Sigurður G. Sverrisson, yfirverkstjóri segir að töluverður snjór sé í Vatnahvilftinni....
Suðurtangi: hollvinir lagfæra fjöruna
Hollvinir Suðurtanga hafa fengið samþykki Ísafjarðarbæjar fyrir lagfæringu á fjörunni. Hollvinafélagið gerði samning við Ísafjarðarbæ í fyrra um lóðina við Suðurtanga, sem...