Gunnlaugur Jónasson 95 ára
Í dag er Gunnlaugur Jónasson, fyrrverandi bóksali 95 ára. Er hann næstelstur karlmanna á Ísafirði, aðeins Jón Páll Halldórsson er eldri.
Björgunarbátafélag V-Barðastrandarsýslu fær 2 m.kr. í gjöf
Þrjú fyrirtæki á Patreksfirði,Vélaverkstæði Patreksfjarðar annars vegar og Smur og dekk ásamt strandveiðiútgerð Páls Heiðars hins vegar , hafa fært Björgunarbátasjóði V-Barðastrandasýslu...
Rannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson á leið til Noregs
Rannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson hefur verið selt til Holberg Shipping í Noregi og kveður því Hafrannsóknastofnun og heimahöfn í Hafnarfirði eftir ríflega 54...
Mottumars er hafinn og sokkar í sölu
Í Mottumars, árlegu átaki Krabbameinsfélagsins, fer fram vitundarvakning um krabbamein hjá körlum og aflar félagið um leið fjár fyrir mikilvæga starfsemi Krabbameinsfélagsins....
172.700.000 kr til úthlutunar úr Umhverfissjóði sjókvíaeldis
Umhverfissjóður sjókvíaeldis auglýsir eftir umsóknum um styrki til rannsókna og verkefna sem styðja við markmið sjóðsins um lágmörkun umhverfisáhrifa af völdum sjókvíaeldis.
Keppendur Vestra á Íslandsmóti Lyftingasambandsins
Íslandsmeistaramót Lyftingasambands Íslands var haldið laugardaginn 8. febrúar síðastliðinn í Hafnarfirði. Alls tóku 44 keppendur þátt í mótinu, 13 karlar og 31...
Finnbogi: hækkanir í hrópandi ósamræmi við samninga verkalýðshreyfingarinnar
Finnbogi Sveinbjörnsson, formaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga segist vilja byrja á því að óska kennurum til hamingju með nýjan kjarasamning. En hvort hann kalli...
Samgönguráðherra: gefur ekkert upp um forgangsröðun jarðganga
Eyjólfur Ármannsson, samgönguráðherra sagði það stefnu ríkisstjórnarinnar að ráðast í innviðaframkvæmdir sem leiða til aukinnar verðmætasköpunar í þjóðfélaginu strax. Nefndi hann hafnaframkvæmdir...
Vísindaport: Möguleikar Vestfjarða til Þörungaræktar og mikilvægi
28.02.2025 kl. 12:10 Vísindaport
Í Vísindaporti að þessu sinni mun Magnús Bjarnason fjalla um möguleika Vestfjarða til þörungaræktar og mikilvægi...
Sigríður Júlía: líst ágætlega á samningana
"Mér lýst ágætlega á samningana" segir Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar aðspurð um kjarasamninga til fjögurra ára við kennara sem undirritaðir voru...