Alberta Gullveig í nýtt starf

Alberta Gullveig Guðbjartsdóttir hefur verið ráðin tengiráðgjafi í þróunarverkefninu Gott að eldast sem er liður í aðgerðaáætlun stjórnvalda um heildarendurskoðun á þjónustu við eldra...

Framkvæmdaleyfi veitt fyrir landmótun í Tungudal

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur veitt framkvæmdaleyfi fyrir landmótun á skíðasvæðinu í Tungudal í Skutulsfirði.  Skipulags- og mannvirkjanefnd lagði til að leyfið yrði...

Hafnalög: eldisgjald lögfest

Alþingi samþykkti á laugardaginn nýtt gjald til hafnasjóða, svonefnt eldisgjald, sem verður lagt á eldisfisk, sem umskipað er, lestaður er eða losaður...

Ferðafélag Ísfirðinga: Álftafjarðarheiði á laugardaginn

Álftafjarðarheiði  --- 2 skór ---Laugardaginn 29. júní Skráning óþörf, bara mæta, ókeypis í ferðina Fararstjórn: Barði Ingibjartsson.Mæting kl. 9.00...
Frá aðgerðunu í morgun. Mynd: Landsbjörg.

Patreksfjörður: bátur fékk rekald í skrúfuna

Rétt fyrir hálf sjö í morgun var áhöfn björgunarskipsins Varðar II á Patreksfirði kölluð út vegna fiskibáts sem hafði fengið rekald í...

Þingeyri: deilt um staðsetningu á hreinsistöð

Ísafjarðarbær hefur hafið framkvæmdir við skolphreinsistöð á Þingeyraroddanum. Settur verður upp 20 feta gámur með hreinsistöðinni við á svæði við hliðina á...

Ísafjarðarbær: verulegar breytingar á gjaldskrá leikskóla

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti í síðustu viku umtalsverðar breytingar á gjaldskrá fyrir leikskóla í sveitarfélaginu. Lokunardögum verður fjölgað...

Grásleppan kvótasett

Alþingi samþykti á laugardaginn frumvarp til laga um kvótasetnngu grásleppuveiða. Lögin taka gildi 1. september 2024. Aflahlutdeild einstakra skipa verði ákveðin með...

Rampur á Hólmavík

Greint er frá því á vefsíðu Strandabyggðar að í undirbúningi sé að koma upp rampi á Hólmavík. Verður hann verður líklegast við Grunnskólann...

Súðavíkurhreppur: hafnað að smala ágangsfé

Atvinnu- og landbúnaðarnefnd Súðavíkurhrepps hafnaði erindi um að smala ágangsfé úr landi Dvergasteins. Ekki kemur fram frá hverjum erindið er. Nefndin segir...

Nýjustu fréttir