Föstudagur 4. október 2024

Hlaupahátíðin Vesturgatan framundan

Vesturgatan - Hlaupahátíð á Vestfjörðum 2022 hefst í dag og verður dagana 14.-17. júlí, en hátíðin hefur verið haldin síðan 2009. Hátíðin...

Tálknafjörður: 28,8 m.kr. styrkur frá Fiskeldissjóði

Tálknafjarðarhreppur fékk nýlega úthlutað 28,8, m.kr. styrk úr Fiskeldissjóði til uppbyggingar á hafnarsvæðinu. Í samræmi við nýtt deiliskipulag...

Flateyri: allt að 3 milljarðar kr. í auknar snjóflóðavarnir

Ísafjarðarbær vill að Ofanflóðasjóður hefjist sem fyrst handa við breytingar á ofanflóðamannvirkjum fyrir ofan Flateyri. Í síðustu voru kynntar tillögur Verkís að...

Árleg fjöruhreinsun á Rauðasandi

Laugardaginn 2. júlí sl. voru fjörur á Rauðasandi hreinsaðar í sjöunda sinn. Að verkefninu stóðu Umhverfisstofnun, landeigendur, Vesturbyggð og Náttúrustofa Vestfjarða. Árlega...

Streita laxfiska við dælingu

Streita laxfiska í eldi getur skipt miklu máli varðandi velferð, vöxt og viðgang þeirra, og getur einnig...

Aldrei fleiri nýtt Loftbrú- Konur í meirihluta notenda

Fimmtíu prósent fleiri flugferðir hafa verið pantaðar í gegnum afsláttarkerfi Loftbrúar í ár en allt árið í fyrra.

Icelandic courses: ekkert auðvelt við íslensku nema kannski orðið jæja

Íslenskuvænt samfélag heldur áfram að ræða lítillega við fólk sem lærir og æfir íslensku á Vestfjörðum. Að þessu sinni var rætt við...

Ferðafélag Ísfirðinga: Skötufjarðarheiði – tveir skór – laugardaginn 16. júlí

Brottför: Kl. 8 við Bónus og 8:30 í Súðavík. Gengið er upp úr Skötufirði og yfir í Heydal. Þar bíður...

Bíldudalur: nýtt deiliskipulag með 56 íbúðum

Skipulags- og umhverfisráð  Vesturbyggðar hefur fyrir sitt leyti samþykkt tillögu að deiliskipulagi íbúðabyggðar í landi Hóls, Bíldudal. Í deiliskipulaginu eru skilgreindar 56...

Tálknafjörður: leigusamningur sveitarstjóra ekki afhentur

Lilja Magnúsdóttir, oddviti vill ekki afhenta leigusamning sveitarstjóra um íbúð sem hann leigir af sveitarfélaginu né upplýsa um leigufjárhæð, en Bæjarins besta...

Nýjustu fréttir