Föstudagur 4. október 2024

Bjarni Jónsson um jarðgangagjald: hugnast illa mismunun eftir búsetu

"Mér hugnast illa hverskyns gjaldheimta af samgöngum sem mismunar fólki eftir búsetu. Til þess hefur innviðaráðherra ekki sérstakar heimildir svo ég viti...

Tónleikar um helgina: dúóið Þau

ÞAU eru Rakel Björk Björnsdóttir, söng- og leikkona, og Garðar Borgþórsson, tónlistarmaður. ÞAU fagna útgáfu plötu sinnar „ÞAU taka Vestfirði" með veglegri...

Samgöngufélagið: stuðningur við færslu hringvegarins um Borgarnes

Mikill stuðningur kom fram við færslu hringvegarins um Borgarnes út fyrir byggðina í könnun sem unnin var fyrir Samgöngufélagið. Þátttakendur gáfu hugmyndinni...

Helmingamokstur: 3,1 m.kr. kostnaður ríkisins á síðasta ári

Kostnaður ríkisins af vetrarþjónustu samkvæmt reglum um helmingamokstur vegna snjóa varð 3,1 m.kr. á síðasta ári. Á árinu 2020 varð kostnaðurinn hins...

Fasteignafélag Þingeyrar: kynnir hugmynd að sjósundaðstöðu

Kjartan Ingvarsson og Óttar Gíslason, fyrir hönd Fasteignafélags Þingeyrar ehf., mættu í vikunni til fundar við skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar til...

Flateyri: byggðaþróunarverkefni ekki hrint í framkvæmt

Fram kemur á Alþingi í svari innviðaráðherra við fyrirspurn frá Höllu Signýju Kristjánsdóttur, alþm. um aðgerðir í kjölfar snjóflóða á Flateyri að...

ALLT Í BLÓMA

Út er komin bókin Allt í blóma – pottablómarækt við íslenskar aðstæður eftir Hafstein Hafliðason. Hafsteinn er margverðlaunaður fyrir...

Salmonella í karrí kryddi og bólgnar bjórdósir

Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af karríi Hot madras curry sem Lagsmaður ehf. flytur inn vegna gruns um salmonellu smit....

Stafrænt ökuskírteini gildir aðeins á Íslandi

Íslendingar á ferðalagi erlendis hafi lent í vandræðum þegar þeir geta einungis lagt fram ökuskírteini á stafrænu formi.

List í Hornstrandastofu

Umhverfing er samsýning fjölmargra listamanna víðsvegar um Vestfirði, Strandir og Dalabyggð. Verkin eiga það sameiginlegt að vera einstök...

Nýjustu fréttir