Föstudagur 4. október 2024

Bergþór Ólason: ráðherrann kominn út í móa með hugmyndum um gjaldtöku af umferð í...

Bergþór Ólason, alþm. Miðflokksins í Norðvesturkjördæmi segir að Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra sé kominn út í móa með hugmyndum sínum um gjaldtöku...

MERKIR ÍSLENDINGAR – HAFLIÐI MAGNÚSSON

Hafliði Þórður Magnússon, listamaður frá Bíldudal, var fæddur þann 16. júlí 1935. Foreldrar Hafliða voru: Bentína Kristín Jónsdóttir og...

Ísafjarðarbær: ekki frekari styrkir til íþróttafélaga

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar telur ekki vera svigrúm innan fjárhagsáætlunar sveitarfélagsins 2022 til að veita styrki til íþróttafélaganna. Bæjarráð fól bæjarstjóra að taka upp...

Ísafjarðarhöfn: 3 skemmtiferðaskip í gær og þrjú í dag

Þrjú skip voru komin í Ísafjarðarhöfn í morgunsárið í gær. Fyrstur var National Geographic Explorer, svo Hanseatic Nature og síðastur Le Bellot....

Halla Signý: hófleg gjöld og jafnræði mikilvægt í gjaldtöku

Halla Signy Kristjánsdóttir, alþm. segir aðspurð um afstöðu hennar til áforma um gjaldtöku af umferð í jarðgöngum á Íslandi að mikilvægt sé...

Ölver

Ölver er safngripur nr. 1 í aðfangabók Byggðasafns Vestfjarða.  Sexæringurin er smíðaður í Bolungarvík árið 1941 af Jóhanni...

Bolvíkingurinn Róbert upplifði draum sinn

Húnahornið greinir frá því að Róbert Daníel Jónsson áhugaljósmyndari hafi nýlega upplifað draum sinn frá því að hann var barn, þegar...

Körfubolti – Tveir Ísfirðingar til Tbilisi í Georgíu

U20 ára landslið karla hélt af stað á miðvikudag til Tbilisi í Georgíu þar sem EM 2022, FIBA European Championship, fer fram...

230 milljónir í styrki til að efla hringrásarhagkerfið

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra kynnti í dag 22 verkefni sem fá úthlutun á þessu ári úr sjóði vegna styrkja til verkefna sem...

Uppskrift vikunnar: lax

Mér finnst lax alveg einstaklega góður nánast hvernig sem er en þessi uppskrift er í einstöku uppáhaldi. Fann hana fyrir einhverjum árum...

Nýjustu fréttir