Föstudagur 4. október 2024

Þingeyri: afsláttur af gatnagerðargjöldum

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að veita 30% afslátt af álögðum gatnagerðargjöldum vegna viðbyggingar bílskúrs á lóð Aðalstrætis 29, á Þingeyri. Gatnagerðargjöldin eru...

Vesturbyggð: ekkert að frétta

"Það er ekkert að frétta" sagði Jón Árnason, forseti bæjarstjórnar Vesturbyggðar aðspurður um ráðningu bæjarstjóra fyrir Vesturbyggð. Rebekka Hilmarsdóttir hefur látið af...

Bolafjall: komin bráðabirgðatenging við útsýnispallinn

Gengið hefur verið frá bráðabirgðatengingu við útsýnispallinn á Bolafjalli og er heimilt að fara út á pallinn. Jón Páll...

Útflutningsverðmæti eldisafurða hefur aldrei verið meira

Útflutningsverðmæti eldisafurða er komið í tæpa 23 milljarða króna á fyrstu 6 mánuðum ársins. Það hefur aldrei verið...

Gönguhátíð í Súðavík um verslunarmannahelgina

Gönguhátíð verður í Súðavíkum um verslunarmannahelgina dagana 29. júlí – 1. ágúst 2022. Það eru Göngufélag Súðavíkurhrepps, Gönguhópurinn Vesen...

Sæbjúgu sett í kvóta

Með lögum sem samþykkt voru á Alþingi 15. júní sl. er mælt fyrir um að setja skipum aflahlutdeild í sæbjúgum og að...

2,5 milljarðar króna til bænda- Greiðslur í undirbúningi

Unnið er að því í matvælaráðuneytinu að undirbúa greiðslur til bænda samkvæmt tillögum spretthóps sem matvælaráðherra skipaði í júní.

Ísafjörður: Kerecis fær stærri lóð í Sundstræti

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt nýjan lóðaleigusamning vegna viðbótar við lóð Kerecis við Sundstræti 38, Ísafirði. Lóðinni sem var...

Bíldudalur: deiliskipulag hafnarsvæðis til afgreiðslu þrátt fyrir athugasemdir

Skipulags- og umhvecrfisráð Vesturbyggðar leggur til að hafna- og atvinnumálaráð samþykki tillögu að deiliskipulagi fyrir hafnarsvæðið á Bíldudal og að tillagan...

Styrkir úr Menningarsjóði vestfirskrar æsku

Eins og undanfarin ár verða veittir styrkir úr Menningarsjóði vestfirskrar æsku til framhaldsnáms sem vestfirsk ungmenni geta ekki stundað í heimabyggð sinni....

Nýjustu fréttir